Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 9
°9 ekki einfalt. ÞaS verður stöðugt erfiðara. Stjórnmálamaðurinn hefur ekki jafngott samband við kjósendurna °9 báðir aðilar gjarna vildu, en hitt er enn verra, að nú fjalla sérfræðingar um öll mál, þegar þau eru í undirbún- 'ngi. Það er erfitt fyrir leikmanninn og J^fnvel stjórnmálamanninn líka að skilja málavöxtu og sérheiti, sem eru notuð. Getur verið að valdið sé ekki allt hjá frngmönnum heldur hjá skrifstofu- mönnum ráðuneytanna, bönkum o. s. frv.? Já, það getur verið, en það gefur °kkur samt ekki nægt tilefni til að yf- lrgefa það stjórnarform, sem nú ríkir °g gefst þrátt fyrir allt allvel. Við vinnum fremur að jöfnum umbótum inr>an kerfisins. þaS er ákaflega mikil hreyfing í átt *ii lýðræðis á öllum sviðum nú. Þar er Urr> að ræða hvers kyns stofnanir t. d. skóla. Þar eiga foreldrar, starfsfólk og aðnr að hafa nokkur áhrif. Þetta aiit er enn of nýtt og óreynt til að hægt Se að vita hvort þetta geti tekist, ^egar á reynir. Við óttumst að þarna uPphefjist mikið gervilýðræði, mikið Verði talað og pappírarnir flæði yfir en hinar raunverulegu ákvarðanir verði teknar á sömu stöðum og áður. Þá er hætt við að ýmsir taki að þreytast a lýðræðinu og þá er því hætta búin. ^ betta mun reyna mjög fljótlega og bað er spennandi að sjá hvernig fer. ^kólinn gæti orðið mjög mikilvægur staður til að þjálfa menn til þátttöku ' |ýðræðissamfélaginu. Til þess að það megi takast verða hinir almennu fund- lr að fá raunverulegt vald. — Frú Solli, þú stjórnar umræðuhópi á kristilega stúdentamótinu, sem fjall- ar um hjónabandið, heimilið og upp- eldi barna. Telur þú að lýðræði eigi við innan heimilis eða ber að stjórna því á annan hátt? — Nú, með lýðræði er venjulega átt við að meirihlutinn skuli ráða. Þetta er ekki mögulegt á heimilum, þar sem aðilarnir eru svo mjög misjafnir að aldri og þroska. En hitt er annað mál, að allir eiga að fá að vera með ( að ræða málin áður en ákvörðun er tekin og það ber að taka tillit til sjónarmiða allra. Með þetta í huga tel ég að æfa megi börn í lýðræði þegar heima fyrir. Það er vel hugsanlegt að sá yngsti komi með bestu hugmyndina. Sá yngsti getur þó ekki tekið hina endan- legu ákvörðun. — Hver telur þú að sé helsta ástæðan fyrir unglingavandamálunum í dag? Börn virða ekki vald foreldra sinna o. s. frv. — Almenn höfnun kristinna grundvall- arsjónarmiða hefur leitt til hiks og upplausnar. Vandamálið er fremur það, að foreldrarnir virða sjálfir ekki vald sitt. En þarna eru kristnir foreldrar ein- mitt betur settir en þeir, sem ekki eru trúaðir. Þeir vita að þeir hafa mynd- ugleika og þeir vita hvaðan hann kemur, því að sjálfir hafa þeir þeygt sig undir vald Guðs, sem segir: þú skalt ala barn þitt upp í trú og góðum verkum. Ég kenni í þrjósti um það unga fólk, sem nú er að vaxa upp og verður senn foreldrar með svo slæman undirbúning. Ég tel ekki orsakanna vera að leita í auknu lýðræði heldur 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.