Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 19

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 19
SIGRÚN AÐ A LBJ AR N ARDÓTTI R OG KRISTÍN LILJA GARÐARSDÓTTIR Tengsl milli uppeldishátta foreldra og sjálfsálits ungmenna við 14 ára aldur Eins og fram kemur í töflu 2 kom fram marktækur munur á sjálfsáliti ungmennanna við 14 -ára aldur eftir uppeldisháttum, að teknu tilliti til kynferðis og lundernis, F(3,469) = 47,95, p<0,0001. Besta sjálfsálitið reyndist í hópi þeirra unglinga sem töldu sig búa í senn við viðurkenningu og mikla samheldni (M = 3,45, p<0,001). Þá kom fram að þau ungmenni sem töldu sig búa við viðurkenningu og litla sam- heldni (M = 3,22) höfðu betra sjálfsálit en þau ungmenni sem töldu sig búa við sál- ræna stjórn og mikla samheldni (M = 3,01, p<0,05), jafnt sem þeirra sem töldu sig búa við sálræna stjórn og litla samheldni (M = 2,76, p<0,0001). Þá voru þeir unglingar sem upplifðu sálræna stjórn og mikla samheldni með betra sjálfsálit en þeir unglingar sem upplifðu sálræna stjórn og litla samheldni (p<0,005). Með öðrum orðum, þau ung- menni sem töldu sig búa við sálræna stjórn og litla samheldni reyndust að meðaltali hafa lakasta sjálfsálitið. Þá má sjá í töflu 2 að lunderni ungmennanna reyndist ekki tengjast sjálfsáliti þeirra við 14 ára aldur. Á þeim aldri virðist því ekki skipta máli um sjálfsálit þeirra hvort þau hafa erfiða eða létta lund. Tafla 2 Fjórhliða (kynferði x uppeldi x lunderni x tími) dreifigreining endurtekinna mælinga á sjálfsálit þátttakenda við 14 og 21 árs aldur Sjálfsálit 14 ára Sjálfsálit 21 árs Kynferði 74,72*** 3,66 Uppeldishættir 47,95*** 35,14*** Uppeldishættir x kynferði 1,01 0,35 Tími 41,67*** Tími x kynferði 27,13*** Tími x uppeldishættir 1,13 Tími x kynferði x uppeldishættir ---- 0,02 Lundemi 0,07 4,28* Lundemi x kynferði 0,43 0,21 Lunderni x uppeldishættir 1,01 0,35 Lunderni x kynferði x uppeldishættir 0,21 0,86 Tími x lundemi 2,18 Tími x lunderni x kynferði ---- 0,02 Tími x kynferði x uppeldi 0,92 Tími x lundemi x uppeldi 1,13 Tími x kyn x lunderni x uppeldi ---- 0,46 Marktektarstuðull fyrir tíma 14-21 árs er settur undir sjálfsálit 21 árs. *p< 0,01, **p<0,005, ***p<0,0001. Forspá uppeldishátta við 14 ára aldur um sjálfsálit við 21 árs aldur Uppeldishættir við 14 ára aldur ungmennanna tengdust enn sjálfsáliti þeirra rúmum sjö árum síðar eða þegar þau voru komin á 22. aldursár, F(3, 485) = 35,14, p<0,0001 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.