Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 84

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 84
FORSPÁRGILDI MÁLÞROSKAMÆLINGA Tafla 10 Meðaleinkunn á samræmdu prófi í 4. bekk eftir niðurstöðu á TOLD-2P og HLJÓM-2 við fimm ára aldur TOLD-2P Styttri útgáfa fimm ára. Slök færni Meðalfærni Góð færni Slök færni HLJÓM-2 Meðalfærni Góð færni Meðaleink -0,98 Meðaleink. -0,39 Meðaleink -0,89 Meðaleink -0,14 Meðaleink. 0,68 Meðaleink 0,92 Meðaleink 1,31 Eins og sést í töflu 10 þá eru það börnin sem sýna slakan árangur bæði á TOLD-2P og á HLJÓM-2 sem eru að meðaltali með lægstu einkunnir á samræmdu prófi í íslensku í 4. bekk. Þau sem ná góðum árangri bæði á HLJÓM-2 og TOLD-2P fá hæstu meðal- einkunn á samræmda prófinu í íslensku í 4. bekk. Ekkert barn tók samræmt próf sem var með góða færni á HLJÓM-2 en slaka á TOLD-2P eða slaka færni á HLJÓM-2 en góða færni á TOLD-2P. Tafla 11 Meðaleinkunn barna á samræmdu prófi í íslensku í samanburði við niðurstöður á TOLD-2P fimm ára og TOLD-2P sjö ára TOLD-2P Styttri útgáfa fimm ára. Slök færni Meðalfærni Góð færni Slök færni Meðaleink. Meðaleink. -1,10 -1,87 TOLD-2P Meðalfærni Meðaleink. Meðaleink. Meðaleink. sjö ára -0,41 -0,05 0,82 Góð færni Meðaleink. Meðaleink. Meðaleink. 0,78 0,53 1,3 Eins og sést í töflu 11 þá er mikill munur á einkunnum á samræmdu prófi í íslensku eftir því í hvaða getuflokki barnið var á málþroskaprófum við fimm og sjö ára aldur. Greinilega hafa framfarir í málþroska mikið að segja. Þannig fá þau börn sem eru með slaka færni bæði við fimm ára og sjö ára aldur mun slakari einkunnir en hin sem voru með slaka færni við fimm ára aldur en náðu meðalfærni við sjö ára aldur. Börnin sem voru með meðalfærni við fimm ára aldur en sýndu slaka færni við sjö ára aldur fá lægstu meðaleinkunnina. Þetta voru níu börn. Einungis eitt barn var með slaka færni við fimm ára en góða færni við sjö ára og fær það einkunn sem er yfir meðallagi. 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.