Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1997, Blaðsíða 45

Ægir - 01.07.1997, Blaðsíða 45
farshúsið bakborðsmegin og aftast er skutrenna fyrir flottroll. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi. Bakkaþilfar: Á bakka er hífinga- mastur (gilsamastur) og akkerisvinda. Bakkaþilfarið er yfirbyggt og í því rými eru geymslur og aðstaða fyrir áhöfn, m.a. er þar kaffistofa og salerni. Vélabúnaður Framdrifts- og orkuframleibslukerfi: Aðalvél skipsins er frá Wartsilá Wick- mann diesel A/S árgerð 1988, 12 strokka meb forþjöppu og eftirkæl- ingu, sem tengist niðurfærslugír frá Tacke og skiptiskrúfubúnaði frá Wich- mann. Á framaflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Hytek af gerðinni FGC 1300 TB-2HC með úttök fyrir vökva- þrýstidælur þilfarsvinda. Hámarks af- köst eru 1090 hö við 420 sn/mín. Þá er snúningshraði vökvadæla 1600 sn/mín. í skipinu em fimm hjálparvélar frá Caterpillar. Tvær hjálparvélar knýja hliðarskrúfur beint um snekkjudrif en hinar þrjár tengjast Stamford rib- straumsrafölum fyrir raforkufram- leiðslu skipsins. Tvær vélar eru af gerö 3408 TA, 216 KW (295 hö) við 1500 sn/mín, og knýr hvor þeirra 240 KVA rafala af gerðinni MC 5346, 3 x 380 V, 50 Hz. Önnur vélin er framskips en hin í vélarúmi. Þriðja ljósavélin, er af gerð 3412, 624 hö við 1500 sn/mín og knýr hún rafala af gerð MC 634B, 510 KVA 3 x 380 V, 50 Hz. Hún er í vélarrúmi. Stýrisbúnaður: Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð 9M 240/2GM-430. Stýrið er frá Becker og skipið er búið tveimur Brunvoll hliðar- skrúfum sem eru knúnar beint, hvor með sinni Catepillar dieselvél af gerð- inni 3412TA sem hvor er 605 hö við 1800 o/mín. Vélakerfi dieselvéla: Fyrir brennslu- olíu- og smurolíukerfið eru þrjár skil- vindur frá ALFA-LAVAL. Fyrir brennslu- olíu; MABX-205TGT-24 og MAB-103B- 24. Fyrir smurolíu, ein MAB-104B-24. Ræsiloftþjöppur em tvær frá SPERRE sem afkasta 800 1/mín hvor við 30 bara þrýsting. Rafkerfi: Rafkerfi skipsins er 380 V riöstraumur fyrir mótora og stærri notendur, en 220 V ribstraumur til ljósa og almennra nota í íbúöum. Fyrir 220 V kerfið em tveir 225A spennar, 380/220 V. Unnt er að samkeyra ljósa- vélarnar og í skipinu er 3 x 220 V landtenging. Ýmis skipskerfi: Austurskilja er frá Heli-Sep sem afkastar 1,0 m3/klst. Fyr- ir geyma er tankmælikerfi frá Sound- fast, gerð 822-302. Slökkvikerfi fyrir vélarúm er af Halon gerð. Kerfi fyrir vistarverur: íbúðir em hitaðar upp með rafmagnsofnum og loftræstar með rafdrifnum blásurum. Fyrir hreinlætiskerfi er ferskvatns- þrýstikerfi frá Hydrofor meb 400 lítra kút. Vökvaþrýstikerfi: Fyrir togvindur er vökvaþrýstikerfi frá KARMOY og RAPP. Vökvaþrýstikerfin vinna á þrýsting sem er 150 - 180 bör og fá orku sína frá aflúttaki aðalvélar eða frá sérstökum rafmót- orum. Véldrifnar vökvadælurnar eru tvær frá Vickers, gerð 4535SVOH-60A-38 spjaldadælur, sem hvor af- kastar 275 1/mín við 1500 sn/mín. Auk þess em tvær rafknún- ar vökvadælur frá Vickers, spjaldadælur af gerðinni 45VQ60A sem afkasta 275 1/mín hvor við 1500 sn/mín frá 90 KW raf- magnsmótorum. Önnur vökvaþrýstikerfi: Þilfar- skraninn er frá Triplex 39,0 og er tonnmetrar, gerð KN-50/3-0195/- 35130. Frá Triplex er nótablökkin, gerð 603/360 og nótaleggjari af gerð- inni NK 3000. Vökvamótor fyrir þessi kerfi er drifin af 90 KW rafmótor. Kapalvindur em tvær. Ein Brattvaag kapalvinda, gerð UG16S með 16 hö rafmótor og Rapp kapalvinda SOW- 300L/2500, knúin af 25 hö mótor. Vökvakerfið í skipinu er umfangs- mikið og samkeyranlegt, hvort sem er með dælum frá aflúttaki aðlavélar eða vökvadælum sem drifnar eru með raf- mótomm. Alls eru um sex rafdrifnar dælur að velja fyrir hin ýmsu vökva- kerfi. Kælikerfi og frystikerfi: Fyrir sjó- kælilestar og frystilest em tvær skrúfu- þjöppur frá Hovden og ein stimpil- þjappa frá Gresen. Þjöppurnar eru Tæknilegar stærbir togvinda (hvor vinda) Víramagn á tromlu 3000 m Togátak á miðja tromlu 50 tonn Vökvaþrýstimótor STAFFA Afköst mótors 190 hö. Þrýstingur 150-170 bör Olíustreymi 552 1/mín ÆGIR 45

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.