Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 71

Morgunn - 01.06.1964, Side 71
MORGUNN 65 „Allir viðstaddir voru tryggilega rannsakaðir og alveg sérstaklega gengið úr skugga um, að þeir gætu ekki haft nein ilmefni meðferðis. Eigi að síður fannst sterkur ilmur í stofunni, þegar líkamningarnir komu þar fram“. Að spurður, hvort hann gæti lýst þessari angan, svaraði hann: „Það er erfitt að lýsa þessu nákvæmlega, en svo var, sem sérstakur ilmur fylgdi hverjum líkamningi um sig. Þeg- er systir Josefa birtist, fylgdi henni blómaangan. En þegar Alberto Vitosa kom fram, fundum við lykt eins og af ether“. Vitosa var læknir í Rio de Janeiro, látinn ekki fyrir löngu. Systir Josefa andaðist fyrir sautján árum. „En hvaða sannanir getið þið fært fyrir því, að líkamn- ingarnir hafi raunverulega birzt?“ spurðu menn prófessor- inn, og hann svaraði: „Ljósmyndir þær, sem teknar voru, fyrst og fremst. Mann- legu auga getur missýnzt, en myndavélin er örugg. Og sumar ljósmyndirnar, sem við náðum af fyrirbærunum, er þannig, að það er ekki lengur unnt að efast. Á sumum myndunum af systur Josefu, sést greinilega, að hún er að nokkru leyti innan við járngrindur búrsins, þar sem miðillinn situr ræki- lega fjötraður. Þetta útilokar það, að myndin geti verið af nokkrum þeirra manna, sem viðstaddir voru í tilraunastof- unni. Þá hefðu grindur búrsins ekki getað komið fram á milli myndavélarinnar og iíkamningsins“. Læknarnir halda því fram, að þeir hafi séð útfrymið streyma frá höfði miðilsins, t. d. eyrunum, og verða að hvítu skýi, sem smátt og smátt tók á sig mynd þeirra, sem þarna birtust. Likamningarnir komu síðan algjörlega út úr búrinu °g leyfðu jafnvel sumum viðstöddum að þreifa á sér. Einn læknanna rétti systur Josefu bók, sem hún tók við og hélt á um stund í augsýn þeirra. Af öllu þessu tóku þeir ljós- toyndir, sem birtar eru í áður umræddu blaði Psychic News. Væntanleg mun á næstunni skýrsla frá læknunum um þessar tilraunir. Verður vissulega fróðlegt að sjá þá bók og kynnast þessum merkilegu fyrirbærum nánar. Sveinn V'ikingur. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.