Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 83

Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 83
MORGUNN 77 anna, sé í rénun, og prédikanir trúarpostulanna hafi furðan- lega lítið að segja og séu oft eins og „hljómandi málmur og hvellandi bjalla“. Hann kveðst hafa rannsakað mjög vand- lega 73 manneskjur, sem tveir prédikarar hafi „frelsað og leitt til Jesú“. Af þeim hafi aðeins einn tekið verulegri hug- arfarsbreytingu og orðið í sannleika góður maður og kær- leiksríkur. Þrjátíu og sjö virtust ekki taka öðrum breyting- um en þeim, að þeir voru oftar en áður með Jesú nafn á vörunum. Á hinum þrjátíu og fimm segir hann ekki hafa orðið neinar breytingar, hvorki í hegðun né orðfæri. En þrátt fyrir þetta er prófessor Sorokin bjartsýnn á framtíðina. Hann telur það meðal annars gefa fyrirheit um vaxandi hugmenningu, að raunvísindin séu að leiða í ljós fullkomna byltingu á ríkjandi skoðunum á efninu, og þar með að kveða að fullu niður efnishyggjuna og um leið nauð- hyggjuna (determinismann), sem leiddi af kenningunni um vélgengan heim. En í þess stað opnist nú hlið að frjálsum heimi, þar sem hin skapandi góðvild og sköpun andans fái notið sín. Hann hefur einnig sterka trú á því, að kjarni krist- indómsins, og þá ekki sízt fjallræðan, eigi enn lífgefandi og skapandi mátt, ef hann fær að njóta sin óhjúpaður, og geti enn átt sinn öfluga þátt í því, að skapa sanna hugmenningu. Að hyggju Sorokins er það hinn óeigingjarni kærleikur og skapandi góðvild, sem nú veltur mest á. Og því aðeins að það geti tekizt að efla hann og glæða í hverju brjósti, sé unnt að leysa vandamál bæði einstaklinga og þjóða, efla frið á jörð og skapa þannig „nýjan himin og nýja jörð“, þar sem samstilling og hamingja megi ríkja komandi kynslóðum til varanlegra heilla og blessunar. Þessi orð hins margfróða og djúpvitra vísindamanns, eru áreiðanlega þess verð, að þeim sé fullur gaumur gefinn, einnig af okkar litlu þjóð, sem fyrst og fremst verður að vernda sitt unga sjálfstæði og fullveldi með vopnum andans og krafti sannrar og heilbrigðrar menningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.