Vera - 01.02.1989, Síða 5

Vera - 01.02.1989, Síða 5
4 4 breytt stefnu ASI ogBSRB? Rætt við Rögnu Bergmann og Ragnhildi Guðmundsdóttur Timi kvenna I varafor- manns- stólum Það er stundum talað um að nú sé tími kvenna sem varaformanna runninn upp. Sl. haust voru konur kosnar varaformenn beggja stærstu samtaka launafólks í landinu, ASf og BSRB, reyndar ásamt sitthvorurn karlmanninum. Þetta erífyrsta sinn sem kona gegnirstarfi varaformanns BSRB og hlaut Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Félags Islenskra símamanna þann sess. Ragna Berg- mann, formaður verkakvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík var kosin varaforseti ASI og er hún önnur konan sem það sæti skipar. Full ástæða er til að fagna þessum áföngum og konur hljóta að vænta þess að þeirra sjónarmið komist nú betur til skila þar sem ákvarðanir eru teknar um stefnu samtakanna og áhersluatriði. Vera spjallaði við Ragnhildi og Rögnu um þær sjálfar og stöðuna í kjaramálum kvenna. 5

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.