Vera - 01.02.1989, Page 10

Vera - 01.02.1989, Page 10
Rannsóknir á félögum karla gagna ekki viö skilgreininguna á samtökum kvenna. Þetta er niöurstaöa norska félagsfræðingsins Harrietar Holter, sem skrifaö hefur um konur og samtök þeirra. Ástæöurnar eru einkum þrjár: 1. Hefðbundin verkaskipting milli karla og kvenna. 2. Yfirráö karla yfir konum og 3. Heföbundin ímynd karla og kvenna. En hvernig er þá hægt aö skoöa félagsnet kvenna? Harriet kemst aö þeirri niöurstööu aö fyrst beri aö Ifta á mismunandi möguleika kvenna og karla til aö bindast samtökum. Húsmæöur séu til dæmis mun oftar félagslega einangraöar en fólk T öörum starfsgreinum. Viö þaö bætist aö óhóflegt vinnuálag kvenna inn- an og utan heimilis hvetur þær tæpast til aö rækta félagstengslin. Rannsóknir sýna að konur tengjast nánar innan fjölskyldna en karlar og þær tengjast einnig sterkari vináttuböndum. Samtök milli kvenna eru því oft dulin, þótt þau séu til staðar. Þessi óform- legu samtök eöa vináttu- og hagsmunasambönd sem tengja kon- ur leiða oft til skýrari og formlegri samtaka, svo sem sauma- klúbba, kvenfélaga og vinnustaöafélaga. En jafnvel formleg félög kvenna eru mjög frábrugöin félögum karla. Bent hefur verið á aö inntaka nýrra félaga í karlafélög sé hátíðarhöld rík af siðvenjum, en látlaus og vart merkjanleg T flestum samtökum kvenna. Bent hefur veriö á aö inntaka nýrra félaga T karlafélög sé hátíöa- höld rík af siðvenjum, en látlaus og vart merkjanleg í flestum sam- tökum kvenna. En sleppum nú samanburðinum við félagsnet karlanna, sem yf- irskyggir nógu oft umræöu um félagsbönd og víkjum aö konum. Upphafiö aö félögum eöa klúbbum kvenna má oft rekja til þess aö þær bindast samtökum um aö vinna eitthvert þarft verk. í fyrstu formlegu félögum kvenna hér á landi, kvenfélögum sem stofnuö voru á ofanverðri 19. öld, gætir þessa. Meöal annars má nefna Kvenfélag Rípuhrepps í Skagafiröi sem minnir á bætt hrein- læti í fyrstu grein laga sinna, menntun og samhjálp í bágindum T annarri grein og sparnað T þriöju greininni. Hér má greina tengsl viö hlutverk og samhjálp heimilanna. Fyrstu kvenfélögin uröu til T sveitunum. Eiginleg góðgerðarfélög á borö viö Thorvaldsensfé- lagið komu sTöar og Hringurinn var stofnaður 190A. Þau fylgdu þéttbýlinu. Þá komu „heldri konur" saman með handavinnu sem _ Samtök heldri atúlkna i Reykjavík, Ekki hpidrí vnaisstúlkur i bænum höfðu sarptök um, fynrj faar beldn 1 ,8 , j uginni j viku hverri til jóla.og vinua saman k—« “ eim tilgaugi, að búaJUWJ 'ft 08 °'li5 m fáum yngri og eldri t.l gleði og bjálpar. Úr Þiódólfi 6. janúar 1876. unnin var til að hjálpa bágstöddum. Þaö er ekki fyrr en síðar aö greina má samtök eða klúbba kvenna sem virðast aðallega hafa þaö aö markmiöi að konur hittist og njóti þess að vera saman. Saumaklúbbarnir eiga rætur frá því á 19. öldinni, þótt oröiö sé ekki eldra en frá 4. tugi þessarar aldar. Þeir viröast hafa þróast frá þvT aö vera góðgerðarklúbbar T þá mynd sem við þekkjum þá nú, reyndar meö skemmtilegum útúrdúr, þvT á stríðsárunum munu mæöur hafa haldið dætrum sfnum frá sollinum meö þvf aö hvetja þær til aö sækja saumaklúbba. Annars konar klúbbar sinntu áöur þessu félagshlutverki fyrir ákveöinn hóp kvenna T bæjum. Þaö voru spilaklúbbar heldri kvenna og lesklúbbar, sem voru algengir um tfma um miöja þessa öld. skiptin viö aörar konur eru anlega þar efst á blaði. Kon- ékja stuðning, vináttu og í samveruna og þar fær namenningin aö njóta sín í gum og skrítlum. Og þá erum viö kannski komnarað kjarna málsins, gildi félags- skapar kvenna fyrir þær sjálfar. Samskiptin viö aðrar konur eru áreiðanlega þar efst á blaði. Konur sækja stuöning, vináttu og ánægju í samveruna og þar fær kvennamenningin að njóta sTn T sögum og skrítlum, frásagnarhefð og samskiptum sem eru mun frjálslegri og afslappaöri þar sem bara eru konur heldur en þar sem bæöi kynin eru til staðar. Þetta vita flestar konur og fyrir þær sem efast eru til ýmis konar kannanir og mannfræöirannsóknir sem benda til hins sama. Meö öörum konum geta þær notiö sfn án þess aö vera T skugga karlmannanna eða leika einhver hlutverk sem aörir hafa samið fyrir þær. Afstaðan til klúbba kvenna, ekki sTst saumaklúbbanna, endur- speglar sennilega viröingarsess kvennamenningarinnar T samfé- laginu. Enn má heyra athugasemdir eins og: ,,Hva, er þetta bara aö veröa einn allsherjar saumaklúbbur?" ef mönnum þykja viröu- legir fundir vera orðnir full frjálslegir eöa umræðuefnið er farið aö snúast um of um mannlegan þátt tilverunnar. Afstaða kvenna til saumaklúbba er vitanlega einstaklingsbundin og klúbbarnir sjálf- sagt eins misjafnir og þeir eru margir. Um 1970 þegar Rauðsokka- hreyfingin spratt upp mátti greina neikvæöa afstööu margra kvenna til saumaklúbbanna. Þetta átti einkum viö um konur sem voru aö brjótast út úr þeim (þrönga) ramma sem konum hafði ver- ið markaður til þessa. Saumaklúbbar þóttu endurspegla hefö- bundiö hlutverk kvenna og þær sem ekki fundu sig T þvf voru margar hverjar ekki ýkja hrifnar af þvf aö tengjast neinu sem þvT kom við. Allmörg dæmi eru til um klúbba kvenna sem skýrt var tekið fram aö væru ekki saumaklúbbar. Þeir hétu ýmsum nöfnum, svo sem ,,Dirty Old Ladies Club" og nýrra dæmi er „Kvenrembufé- lagið". 10

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.