Vera - 01.02.1989, Blaðsíða 39

Vera - 01.02.1989, Blaðsíða 39
Ljóð eftir Gudrúnu Gunnarsdóttur. Blönduó tækni. /Vefurinn" rauði þráðurinn Þegar ég var aö skrifa þau orö sem hér eru á blaði var mér bent á umsögn um sýninguna sem birtist í Morgunblaðinu þann 14. janúar sl. Svo virðist sem höfundur hennar deili ekki með mér hrifningu minni á fjölbreytileika sýningarinnar. Honum finnst nauðsynlegt að breyta yfirskrift sýningarinnar svo hún nái að end- urspegla fjölbreytnina, sem kannski er skiljanlegt í Ijósi þess að tanglega virðist hann ganga út frá þvi að inntakið í hugtakinu ,,vef- ,ist“ sé vefnaður. Þá virðist tilgangur sýningarinnar vefjast fyrir honum sem er illskiljanlegt þar sem hann kemur mjög skilmerki- iega fram i sýningarskránni. Þar segir að tilgangurinn sé að skapa veflistinni verðugan vettvang á Norðurlöndum og tryggja Án titils eftir ínu Salóme. Málaö á bómul. Einu sinni var eftir Guörúnu Marinósdóttur. Blönduö tækni. Sú spuming er og einnig áleitin hvort hmar feikna duglegu og at- orkusömu konur séu hér í raun að Œ mn T bakdy^ar að öðrum hstgremum. í öllu falli sjáum við hér hluti, sem áður hafa sést á flestum ^g^mmyndlistarsýninga - frá Úr Morgunblaðinu 14. janúar. 39

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.