Vera - 01.02.1989, Blaðsíða 11

Vera - 01.02.1989, Blaðsíða 11
Meö nýjum áherslum í kvennahreyfingunni hafa konur þó fariö að gefa þætti saumaklúbba, eins og annarra samtaka kvenna, meiri gaum. í þessari VERU er sjónum einkum beint að sauma- klúbbum vegna þess aö þar birtist kannski skýrast áherslan á samveruna, vináttuna og styrkinn sem konur sækja í hana. Saumaklúbburinn er eina félagsformiö sem sumar konur finna sig Tog jafnvel eina tækifæri þeirra til mannlegra samskipta utan fjöl- skyldu og/eöa vinnu. Kvenfélög, góögerðarfélög kvenna, fagfélög þeirra, stjórnmálasamtök og formleg hagsmunasamtök veröa aö bíöa betri tíma. Sum þeirra síöartöldu eru keimlTk hliðstæðum samtökum karla, en þó má finna merkilegar undantekningar, ekki sTst ef fyrirmyndir eru ekki til staðar. Minna má á nokkurn árangur af verl^falli „heimavinnandi" kvenna T Noregi (hér er orðið heima- Allmörg dæmi eru til um klúbba kvenna sem skýrt var tekið fram færu ekki saumaklúbbar. Þeir tu ýmsum nöfnum, svo sem irty Old Ladies Club“ og nýrra æmi er ,,Kvenrembufélagið“. vinnan'di vTkkab þannig aö átt er viö konur sem taka verkefni ann- ars staðar að, prjónaskap og fleira, og vinna heima). Samtök kvenna geta tekið á sig annan svip en hliðstæð samtök karla, ein- mitt vegna reynsluleysis þeirra í hefbundnum félagsmálum. Kon- ur eru ekki eins bundnar af grónum hefðum og karlar. Uppbygging formlegra samtaka kvenna er ITka oft töluvert frábrugðin þvT sem gerist T hefðbundnum karlafélögum. I þessari samantekt hefur meðal annars verið stuðst við rann- sóknir Harrietar Holter, sem nefnd var í upphafi þessarar greinar. Þótt lítið hafi verið skrifað um samtök og félagsnet kvenna má þó vTöa sjá viðleitni T þá átt að skoða og skilgreina þátt félagsnetsins í lífi kvenna og menningu. í nokkrar þessar heimilda hefur verið gluggað lauslega auk þess sem ýmsar góðar konur hafa lagt mál- inu lið, Þessi umfjöllun VERU verður vonandi til að beina athygli einhverra að félagsneti kvenna. Anna Ólafsdóttir Björnsson. Klúbbinn sækja konurnar, kátar herma sögurnar. Gin upp glenna gráðugar, greipum spenna terturnar. Konur við kaffidrykkju og hannyrðir. Ekki er óliklegt, að verið sé að undir- búa einhverja fjáröflun til velferðarmála. Konur eru ekki eins bundnar af grónum hefðum og karlar. Uppbygging formlegra samtaka kvenna er lika oft frábrugðin þvi sem gerist í karlafélög- um. Kvennaframboð og Kvennalisti eru dæmi um þetta. Félagsmerki ,,Dirty Old Ladies“, kvennaklúbbs þar sem bannað var að vera með handavinnu og átján striðstertur, en lagt upp úr notalegum félags- skap og góðum veiting- um en ekki of fyrirhafnar- miklum. 11

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.