Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2000, Blaðsíða 9

Freyr - 01.03.2000, Blaðsíða 9
Gestir Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Magnús Sigsteinsson, en ritari gjörðabókar var Gylfí Þór Orrason. Þá sátu þingið landsráðunautar Bændasamtakanna og aðrir fast- ráðnir starfsmenn, sem hafa þar málfrelsi í málum þeim viðkom- andi. Gestir við þingsetninguna voru meðal annarra þessir (margir gestir voru í fylgd maka): Davíð Oddsson, forsætisráðherra, Guðni Agústsson, landbúnaðarráðherra, og kona hans Margrét Hauksdóttir, Páll Pétursson, félagsmálaráðherra, og kona hans Sigrún Magnúsdóttir, Geir Haarde, fjármálaráðherra, alþingismennimir, Steingrímur J. Sigfússon, Guðjón Guðmundsson, Drífa Hjartardóttir, Jón Bjamason, sr. Hjálmar Jónsson og Kristinn H. Gunnarsson. Elín Magnúsdóttir, Hrísum, Egill Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, Magnús B. Jónsson, skólastjóri Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Sveinn Hallgrímsson, kennari á Hvanneyri, Bjami Guð- mundsson, kennari á Hvanneyri og formaður stjómar Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Jón Guðbjömsson, framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Sveinn Runólfs- son, landgræðslustjóri, Stefán Páls- son, bankastjóri Búnaðarbanka fs- lands, Þorsteinn Tómasson, for- stjóri, og Hólmgeir Bjömsson, sér- fræðingur, RALA, Jónas Bjama- son, forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins, Bjöm Sigurbjöms- son, Sveinbjöm Eyjólfsson, Guð- mundur Sigþórsson og Níels Ámi Lund, landbúnaðarráðuneytinu, Guðjón Eyjólfsson, endurskoðandi, Ami ísaksson, veiðimálastjóri, Að- albjöm Benediktsson, íyrrverandi héraðsráðunautur, Jón Benedikts- son, Höfnum, Jóhann Jónasson, fyrrverandi forstjóri, Sveinskoti, Baldvin Jónsson, verkefnisstjóri, Haraldur Arnason, fyrrverandi ráðunautar BI, Hjalti Gestsson og Sigurjón Friðriksson, fyrrverandi búnaðarþingsfulltrúar, Leifur Kr. Jóhannesson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Lánasjóðs landbún- aðarins, Ámi Jónsson, fyrrverandi landnámsstjóri, Páll A. Pálsson, fyrrverandi yfirdýralæknir, og kona hans Kirsten Henriksen, dýralækn- ir, Ólafur Guðmundsson, forstöðu- maður Aðfangaeftirlitsins, Óskar H. Gunnarsson, fyrrverandi for- stjóri Osta- og smjörsölunnar, Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, Guðmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Lánasjóðs landbún- aðarins, Sighvatur Hafsteinsson, formaður Landssambands kartöflu- bænda, Pálmi Jónsson, formaður bankaráðs Búnaðarbankans, Stefán Sigfússon, fulltrúi hjá Landgræðslu ríkisins, Agnar Guðnason, fyrrver- andi ráðunautur, Þórður Ingimars- son, ritstjóri, Þórarinn Þorvaldsson, fyrrverandi stjómarmaður í Stéttar- sambandi bænda, Gunnar Hólm- steinsson, skrifstofustjóri Bænda- samtakanna, Áskell Þórisson, rit- stjóri Bændablaðsins, Matthías Eggertsson, ritstjóri Freys, Álfhild- ur Ólafsdóttir, forstöðumaður Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðarins og fréttamenn fjölmiðla. Formaður frestaði því næst 1. þingfundi til morguns og eftirlét Sigurgeiri Þorgeirssyni, fram- kvæmdastjóra Bændasamtaka ís- lands, stjómina á setningarhátíð Búnaðarþings. Á dagskrá setning- arhátíðarinnar var meðal annars harmónikkuleikur Grettis Bjöms- sonar, söngur Bamakórs Biskups- tungna, undir stjóm Hilmars Amars Agnarssonar og undirleik Kára Þor- mar, ræða dr. Sigmundar Guð- bjamasonar, fyrrverandi Háskóla- rektors, og kafli úr leikritinu Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson í flutningi leikaranna Eddu Heið- rúnar Bachman, Pálma Gestssonar og Erlings Gíslasonar. Þá var tekið forskot á sæluna og borið fram bollukaffi, en að því loknu veitti landbúnaðarráðherra þremur hjón- um úr röðum bænda viðurkenning- ar fyrir vel unnin störf. Það vom þau Kristleifur Þorsteinsson og Sig- rún Bergþórsdóttir á Húsafelli í Borgarfirði, Sveinn Jónsson og Ása Marinósdóttir á Kálfskinni á Ár- skógsströnd og Ragnar Kr. Krist- jánsson og Mildrid Irene Steinberg á Flúðum. 1. þingfundi var síðan frestað en framhaldið í Búnaðarþingssal mánudaginn 6. mars. Kosning kjörbréfanefndar og leitað afbrigða um afgreiðslu kjörbréfa Þingið veitti afbrigðin. Kosningu í kjörbréfanefnd hlutu Bjami Guð- ráðsson, Jón Gíslason og Öm Bergsson. Kosning embættismanna skv. 3. grein þingskapa 1. Kosinn forseti og tveir varaforsetar. Tillaga kom fram um Hauk Hall- dórsson sem forseta, Maríu Hauks- dóttur sem 1. varaforseta og Aðal- stein Jónsson sem 2. varaforseta. Aðrar tillögur komu ekki fram og vom þau því rétt kjörin sem for- setar þingsins og tóku þegar við stjóm þess. 2. Kosnir tveir skrifarar. Kosningu hlutu Sigurbjartur Pálsson og Jóhannes Ríkharðsson Skýrsla formanns Bændasamtaka íslands Ari Teitsson, formaður Bænda- samtaka íslands, flutti skýrslu stjómar. Skýrsla framkvæmdastjóra Bændasamtaka íslands Sigurgeir Þorgeirsson, fram- kvæmdastjóri Bændasamtaka fs- lands, flutti skýrslu um framvindu mála frá Búnaðarþingi 1999. Afgreiðsla kjörbréfa Öm Bergsson gerði grein fyrir áliti kjörbréfanefndar. Hann gat þess að aukakjör til búnaðarþings árið 2000 hafi farið fram hjá Sambandi garðyrkjubænda og því þyrfti þingið FREYR 2/2000 - 9

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.