Freyr

Årgang

Freyr - 01.03.2000, Side 10

Freyr - 01.03.2000, Side 10
að samþykkja kjörbréf fulltrúa þess, en þar sem kjörbréf annarra búnað- arþingsfulltrúa árin 1998-2000 voru samþykkt á búnaðarþingi 1998 taldi nefndin óþarfa að gera það aftur nú. Allir aðalfulltrúar voru mættir, nema Anna Margrét Stefánsdóttir, Hátúni, sem lét af búskap og sagði af sér setu á búnaðarþingi á síðasta ári, en í hennar stað var mættur varamaður hennar, Sigþór Smári Borgarson, Goðdölum, og Lárus Sigurðsson, Gilsá, en í hans stað var mættur varamaður hans, Þorsteinn Kristján- sson, Jökulsá. Þingið samþykkti síð- an kjörbréf fulltrúa Sambands garð- yrkjubænda, þeirra Gústafs Sæ- lands, sem aðalfulltrúa, og Helga Jóhannessonar, sem varafulltrúa, samhljóða. Búnaðarþingsfulltrúar 2000 Bsb. Kjalarnesþings Guðmundur Jónsson, bóndi, Reykjum Bsb. Borgarfjarðar Bjami Guðráðsson, bóndi, Nesi Þórólfur Sveinsson, bóndi, Ferjubakka II Bsb. Snæfellinga Guðbjartur Gunnarsson, bóndi, Hjarðarfelli Bsb. Dalamanna Bjami Asgeirsson, bóndi, Ásgarði Bsb. Vestfjarða Hilmar Össurarson, bóndi, Kollsvík Karl Kristjánsson, bóndi, Kambi II Guðmundur Gr. Guðmundsson, bóndi, Kirkjubóli Bsb. Strandamanna Georg Jón Jónsson, bóndi, Kjörseyri Bsb. Vestur-Húnavatnssýslu Tómas Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu Bsb. Austur-Húnavatnssýslu Jón Gíslason, bóndi, Stóra- Búrfelli Bsb. Skagfirðinga Jóhannes H. Ríkharðsson, ráðu- nautur og bóndi, Brúnastöðum Sigþór Smári Borgarsson, bóndi, Goðdölum, (varam.) Bsb. Eyjafjarðar Pétur Ó. Helgason, bóndi, Hranastöðum Haukur Halldórsson, bóndi, Þórsmörk Bsb. Suður-Þingeyinga Ari Teitsson, ráðunautur og bóndi, Hrísum Jón Benediktsson, bóndi, Auðnum Bsb. Norður-Þingeyinga Karl S. Bjömsson, bóndi, Hafrafellstungu Bsb. Austurlands Aðalsteinn Jónsson, bóndi, Klausturseli Emil Sigurjónsson, bóndi, Ytri-Hlíð Þorsteinn Kristjánsson, bóndi, Jökulsá, (varam.) Bsb. Austur-Skaftfellinga Öm Bergsson, bóndi, Hofi Bsb. Suðurlands Hrafnkell Karlsson, bóndi, Hrauni Kristján Ágústsson, bóndi, Hólmum Sólrún Ólafsdóttir, bóndi, Kirkjubæjarklaustri II Eggert Pálsson, bóndi, Kirkjulæk María Hauksdóttir, bóndi, Geirakoti Kjartan Ólafsson, ráðunautur og bóndi, Hlöðutúni Búgreinasamtök Landssamband kúabænda Guðmundur Lámsson, bóndi, Stekkum Landssamtök sauðfjárbænda Amór Karlsson, bóndi, Amarholti Félag hrossabænda Bergur Pálsson, bóndi, Hólmahjáleigu Samband garðyrkjubænda Gústaf Sæland, bóndi, Sólveigarstöðum Landssamband kartöflubænda Sigurbjartur Pálsson, bóndi, Skarði Félag eggjaframleiðenda Gísli J. Grímsson, bóndi, Efri- Mýmm Félag kjúklingabænda Jón Magnús Jónsson, bóndi, Reykjum Samband íslenskra loðdýrabænda Reynir Sigursteinsson, bóndi, Hlíðarbergi Svínaræktarfélag íslands Hörður Harðarson, bóndi, Laxárdal Æðarræktarfélag íslands Jónas Helgason, bóndi, Æðey Félag ferðaþjónustubænda Ágúst Sigurðsson, bóndi, Geitaskarði Lögð fram tillaga um starfsnefndir Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir tillögu um skipan starfsnefnda þingsins. Almennar umræður 1. Þorsteinn Kristjánsson. Ræðu- maður þakkaði í fyrstu fyrir veg- lega setningarathöfn þingsins. Hann kvað kjaramálin að sjálf- sögðu vera aðalviðfangsefni búnað- arþings, en í því sambandi væri mönnum jafnframt hollt og þarft að huga að þætti menningar og fé- lagslífs hvers konar í lífi fólks til sveita. Hinn fagri söngur sveita- æskunnar á setningarathöfninni er ánægjulegt dæmi um þá menningu sem í sveitunum blómstrar. Þá kvað hann það vera vel við hæfi hjá land- búnaðarráðherra að heiðra þá bændur sem skarað hafa fram úr í búrekstri sínum og verði það öðrum bændum hvatning til áræðni og framtakssemi. Sauðfjársamningur- inn sem nú er að fæðast hefur feng- ið lengri aðdraganda en tveir hinir fyrri og kvaðst hann vonast til að árangur hans kæmi til með að bera þess merki. Sjónarmiðin eru mörg og breytileg um hvemig hann skuli úr garði gerður, en þau drög sem nú liggja fyrir era vel unnin málamiðl- un á milli þeirra. Hvatti hann menn jafnframt til þess að sýna öndverð- um sjónarmiðum, hvað samninginn snertir, skilning því að annars næð- ist ekki um hann sátt. Það lítur út fyrir að samningurinn verði í góðu samræmi við ályktanir búnaðar- þings og aðalfundar Landssamtaka sauðfjárbænda á sl. ári. 10 - FREYR 2/2000

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.