Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2000, Síða 31

Freyr - 01.03.2000, Síða 31
skynjara, þó að hámarki 10.000 kr./stk. f) Skynjarar á vökvunarkerfí í gróðurhúsum. Framlag verður allt að 50% af kaupverði hvers skynjara, þó að hámarki 20.000 kr./stk. g) Upphringibúnaður tengdur tölvubúnaði til loftslagsstýr- ingar. Framlag verður allt að 50% af kaupverði búnaðar, þó að hámarki 150.000 kr. h) Aflestrar- og viðvörunarbún- aður fyrir smærri og/eða göm- ul gróðurhús. Framlag verður allt að 50% af kaupverði búnað- ar, þó að hámarki 150.000 kr. i) Búnaður til vökvunar og frost- varna í útiræktun. Framlag verði allt að 50% eða að hámarki 150.000 kr. 3. flokkur Hámarksframlag verður 30.000 kr. á bú eða rekstraraðila. Kölkun túna eftir nánari vinnureglum. 4 . flokkur Skilyrði fyrir framlagi er að áætl- unin sé byggð á korti af heima- landi og gerð í tengslum við vist- væna eða lífræna gæðastýringu. 5. flokkur Verkefni sem greiða fyrir umferð gangandi fólks og stuðla að bættri þjónustu við það t.d. gerð göngu- stíga, merkingu gönguleiða. 7. flokkur Við hann bætist, en allt að 50.000 kr. á afallsskurði. Endurskoðun v/framlengingar á búnaðarlögum fyrir árin 2004-2005 Búnaðarþing leggur áherslu á að framlag til ráðgjafaþjónustunnar og búfjárræktarinnar verði leiðrétt í samræmi við launaþróun og þróun lífeyrisskuldbindinga. Einnig er vís- að til endurskoðunar á 3. gr. Að því er varðar upphæðir í búnaðarsamn- ingi fyrir 2004 og 2005 leggur þing- ið annars vegar áherslu á áfram- haldandi þróunarstarf og hins vegar að mætt verði þeim þörfum sem þegar hafa komið fram í umsóknum og einnig að tekið verði mið af þeim kröfum sem gerðar eru til land- búnaðarins á hinum ýmsu stjóm- valdsfyrirmælum, s.s. í aðbúnaðar- og mengunarvamarreglugerðum. Samþykkt samhljóða. Bókhaldsforrit fyrir bændur Búnaðarþing 2000 samþykkir að beina því til stjómar bændasamtak- anna að taka til endurskoðunar bókhaldsforrit fyrir bændur. Skoða þarf hvort sé hagkvæmara að aðlaga Búbót að þörfum nútím- ans eða semja við forritunarfyrir- tæki um bókhaldsforrit sem aðlag- að væri að þörfum bænda. Bændum verði sem fyrst boðið upp á bókhaldsforrit sem uppfylli allar almennar bókhaldskröfur og sérþarfir landbúnaðarins. Lagt er til að þetta verði gert í samráði við endurskoðunarskrif- stofu, bókhaldsforritara, ásamt starfsmanni frá búnaðarsambandi. Greinargerð: Tekið verði tillit til eftirfarandi atriða: a) Forritið verði tvíhliða bókhalds- forrit. b) Samráð verði haft við ríkisskatt- stjóra til einföldunar á skattfram- tali bænda. c) Forritið haldi utan um gögn sem senda þarf Hagþjónustu. d) Forritið verði hægt að samtengja launaforriti. e) Með forritinu fylgi viðskipta- mannaforrit. Samþykkt samhljóða Erindi um framkvæmd búfjáreftirlits, forðagæslu og fleira Búnaðarþing ályktar að búfjáreft- irlit verði alfarið á ábyrgð og kostn- að sveitarfélaga. Sveitarfélög em það stjómsýslustig sem best er í stakk búið til að annast umsjón og eftirlit af þessu tagi. Þá skal það áréttað að búfjáreftirlitsmenn verði rækilega upplýstir um réttindi sín og skyldur í starfi. Aðkoma búnað- arsambanda að búfjáreftirlistmálum verði eingöngu með þeim hætti að ráðunautar komi frarn sem fagaðil- ar við framkvæmd eftirlistins. Samþykkt samhljóða. Félagsmálanefnd Samþykktir Bændasamtaka íslands (Breytingar frá síðustu samþykktum em feitletraðar) I. kafli. Almenn ákvæði 1. grein Samtökin heita Bændasamtök ís- lands. Heimili þeirra og vamarþing er í Reykjavík. 2. grein Bændasamtök íslands em heild- arsamtök íslenskra bænda. Aðild að samtökunum eiga eftirgreind félög og félagasamtök: Búnaðarsamband Kjalamesþings Búnaðarsamband Borgarfjarðar Búnaðarsamband Snæfellinga Búnaðarsamband Dalamanna Búnaðarsamband Vestfjaiða Búnaðarsamband Strandamanna Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu Búnaðarsamband Skagfirðinga Búnaðarsamband Eyjafjarðar Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga Búnaðarsamband Austurlands Búnaðarsamband Austur-Skaftafellssýslu Búnaðarsamband Suðurlands Félag eggjaffamleiðenda Félag ferðaþjónustubænda Félag hrossabænda Félag kjúklingabænda Landssamband kartöflubænda Landssamband kúabænda Landssamtök sauðfjárbænda Landssamtök skógareigenda FREYR 2/2000 - 31

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.