Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 9 Verkfæri, sem þarf til deyf- ingarinnar, eru ekki önnur en nál og sprauta, þarf sprautan aö vera með gegnsæjum liólk, svo að sjáist ef blóð kemur upp í liana — enda munu aðrar sprautur torfengnar — og nál- in fín. Þau deyfiefni, sem mest hafa verið notuð, eru procain 2% upplausn, xylocain 2% og pan- tocain 0.1—0.15% (4,15) 5 sjálf- ur hef ég ekki reynt pantocain, en það er talið geta gefið langa deyfingu, allt upp í 12 stundir. Procain deyfing endist skemmst, að jafnaði 60—90 mín. og ör- sjaldan lengur en 2 stundir. Xy- locaindevfing liefur ætið enzt mér lengur en 2 tíma, en hve lengi hún getur dugað lengst, ])ori ég ekki að segja. Rf ætla má að aðgerð verði mjög tímafrek, má nota panto- cain eða önnur lyf með langri verkun, en þess eru líka dæmi, að notað hefur verið sírennsli (Dauerinfusion) af deyfilvfi í gegnum holnál eða ureter-cat- lieter (2>21). Við deyfingu á plexus hrac- hialis dofnar allur hrjóstlimur, þ.e.a.s. húðin dofnar upp á miðj- an axlarvöðva utan á handlegg, en handkriki er ódevfður. Full- komin devfing er á ölluin dýpri líffærum og í axlarlið er herða- blaðslilutinn lika deyfður. Þurfi að opna axlarlið með hlíra- skurði (shoulder strap incision), er ekki nóg að deyfa plexus hrachialis, til þess að deyfa liúðina þar. En dæli maður deyfilifi frá rifi og alveg út und- ir húð, þá dofnar oft húðin á öxl, svo að ekki þarf frekar að gera. Dugi það ekki, þarf að deyfa húðina þar sein skorið er í gegn. Nokkuð er misjafnt, hve vel mönnum lánast deyfingin. Þeir liöf., sem minnast á að hún lán- ist ekki ætíð, telja fram mis- mörg tilfelli misheppnuð, allt fl’á 3% upp í 17% (4,5,7,8,16,21), en af sumum greinum virð- ist mega skilja, að þessi deyfing þurfi aldrei að svíkja. Ivostir þessarar deyfingar eru auðsénir. Með litlu af devfilyfi má fá deyfingu á heilum útlim, en losna við óþægindi og eftir- köst af svæfingu. Sjúkl. er með- færilegri vakandi en sofandi. Ef um slvs er að ræða, er sjúkl. oft með fullan maga og er þá gott að geta komizt iijá svæf- ingu. Er þá sá kosturinn ótal- inn. sem kannske vegur mest úti í liéraði, að þetta getur mað- ur gert einn og hjálparlaust. Contraindication þekki ég ekki aðra en bólgu eða igerð i fossa supraclavicularis. Ekki er þessi devfing þó galla- laus með öllu, frekar en önnur mannaverk. Þessar complika- tionir veit ég um, sumar af eig- in revnslu: 1) vfirlið, 2) ástungu á a. subclavia, 3) Horner’s syndrom,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.