Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 47 lega grunsamleg. Þríhyrnd sár og þau, sem hafa stífan, flat- an botn (Plateau), þykja benda á ulcero-cancer. Á curvatura mi- nor fyrir of an angulus munu sár- in talin oftar góðkynja helduren í canalis, pylorus eSa á curva- tura major. Typisk Haudeks nische, sem skagar út á curv. minor samfara spastiskum inn- drætti á curv. major, mun álit- in vera góSkynja, en aftur er Carman’s nische, sem ekkiskag- ar út og liefur eySu (defect) umhverfis (menisc-symptom) oftar talin illkynja (sjá mynd V). Hvort tveggja er þó til um báSar þessar tegundir sára. Litil sár, eitt eða fleiri i umhverfi stærri „nische“, þykja einnig benda á malignitas. Sár í pylor- us-svæðmu, og canalis, þar sem fellingar eru horfnar í um- hverfi þess, þykja cancer- grunsamleg, einkum ef útlínur sársins eru óreglulegar og mörk eyðunnar óglögg. Þá eru þau sár, sem gróa seint eða illa við lyflæknismeðferð og rúm- legu, þau sem recidivera oft á sama stað eða jafnvel fara stækkandi, mjög grunsamleg um cancer, hvort heldur sárin eru stór eða lítil. Við ulcero-can- cer getur sárið þó oft minnkað nokkuð við legumeðferð og líð- an sjúklingsins batnað (Hell- mer). Sárin eru því mjög viðsjár- verð og góðkynja útlit getur - Mynd II. Sama kona (og mynd I) 2 árum síðar með circulær cancer í canalis. Konan hafnaði skurðaðgerð i bæði skiptin. leynt úlfinum undir sauðargær- unni. Jafnvel ulcus rotundum með geislandi fellingum reyn- ast stundum carcinoma (Prévot, Hamborg). Cancer er þannig alloft samfara ulcus ventriculi, jafnvel þótt um eðlilegar maga- sýrur sé að ræða. En cancer ventriculi mun mjög sjaldan vera samfara ulcus bulbi duo- deni eða koma i kjölfar þess, nema e.t.v. eftir resectio, þar sem bulbus hefur verið numinn burtu. En það er önnur saga. Eyður (defectus) í maga- skuggann rnunu þykja ábyggi- legasta einkennið um æxli í maganum, en góða aðgát þarf oft að hafa, til þess að ekki sjáist yfir æxlið. Þegar sjúk- lingurinn stendur, getur eyð- an horfið með öllu á angulus-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.