Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 16
10 LÆKNABLAÐJÐ 4) phrenicuslömun, 5) pneumothorax, 6) haemothorax. Yfirlið kemur helzt, ef sjl. situr uppi og er saklaust; það er ástunga á slagæðinni líka, a.m.k. ef nálin er ekki mjög gild. Horner s syndrom og ])ind- arlömun koma af deyfingunni, hverfa, þegar henni léttir, og koma ekki að sök. Þó ætti aldrei að deyfa plexus beggja megin í einu, því ekki er hollt að hafa þindarlömun beggja megin. Ekki verður ])essi lömun greind nema með skyggningu, og veit ég ekki hve margir af minum sjúkl. hafa fengið hana, en ýms- ir höf. segja frá þindarlömun (7.16.17.20.22) og telja þeir, sem nefna tölur (7,17,20) tiðni lienn- ar frá 20% og allt upp í 80%. Er því auðsætt, að forðast ber að deyfa báðar armflækjur í einu. Pneumothorax nefna margir (6.7.8.10.11.15.19.22) 0g er get- ið um tvö dauðsföll af þeim kvilla. Öðru er lýst 1917(°). Það var 72 ára gamall karlmað- ur, sem dó á öðrum degi eftir deyfingu. Krufning sýndi nál- arstungu á emphysematösu lunga, pneumothorax, húðem- physema. Ekki er þess getið, hvort loftbrjóstið var greint fyr en við krufningu. Hinu tilfellinu er lýst 1953(10). Það var 33 ára gamall karlmaður með 7 vikna gamla luxationsfractur á báðum höndum. Reynd var plexusdeyf- ing hægra megin, en liætt við liana, síðan var spýtt inn 50 cc af 2% novocainupplausn vinstra megin, en dofnaði ekki, og var þá tekið til við inhalationsnar- cosu. Sjúkl. dó 3 tímum eftir fyrstu devfingartilraun. Ivrufn- ing sýndi lofthrjóst beggja megin. Sjálfur Iief ég tvisvar fengið loftbrjóst, sem ég veit um, en í hvorugt skiptið komið að sök, báðir sjúkl. náðu sér að fullu. Eftir að ég tók upp á því að loka nálinni með vísifingurs- góm, hef ég mér vitanlega ekki fengið pneumothorax þó nálin hafi farið fram hjá rifi og vænt- anlega inn í pleura eða lunga. Einu tilfelli hef ég séð lýst, þar sem bæði var loft og blóð í brjóstholi (7), sjúld. náði sér eflir að hlóðið hafði verið sog- ið út. Einn höf. (12) segir frá önd- unarlömun i tveim tilfellum og þurfti að Iijálpa sjúld. til að anda í 1 y2 tíma. Hann stakk inn til hliðar við hrygg og hef- ur væntanlega farið inn í dura. Sami höfundur segist aldrei liafa séð slíkt, er hann stakk of- an viðbeins. Fram að dvmbilviku 1959 hef ég gert 169 plexusdevfingar. Fjórir af þessum sjúkl. fengu svæfingu til viðbótar og þrir litla, og var það þó óþarft i tveim tilfellum, en þar var um að kenna óþolinmæði minni og reynslusleysi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.