Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 59
L Æ K N A B L A Ð IÐ 53 ekki liöfðu læknazt nieð venju- legri aðferðum. Um árangur er enn of snemmt að segja, en allt bendir til að hann sé góður, ekki sízt ef haft er í huga, að hér var um erfið, ef ekki vonlítil af- hrigði að ræða. C. Aðgerðir á sjáaldri, cornea transplantation, eru aðgerðir, sem oft er getið um í dagblöðum vegna þess gildis, sem í þeim felst til æsikenndra fregna. — Hlutur af líki er notaður í lif- andi mann. Athvglisþurfandi menn gefa úr sér augun löngu fyrir andlátið, glæpamenn iðrast og bæta ráð sitt með sama hætti. Þessi óskadraumur að setja ný augu í stað blindra, er sjálfsagt jafngamall læknisfræðinni. Ár- ið 1824 reyndi Reisinger cornea úr dýrum, i þeim tilgangi að græða hana í manns auga. En jíað var ekki fyrr en um alda- mótin síðustu, að reynt var að flytja cornea frá manni til manns. Zirm skýrir frá fyrstu lieppnuðu aðgerðinni á þessu sviði 1906. Á undan höfðu geng- ið alls konar tilraunir með gler og önnur efni, en engin þeirra var líkleg til árangurs, þó tókst Zalse að koma fyrir gler-cornea, sem hélst í auganu í 33 mánuði. Svij)að tókst Verhoef 1930. Cornea transplantationum má skipta í 2 flokka, yfirhorðs að- gerðir, þar sem ekki þarf að taka nema efstu lög sjáaldurs hurtu og síðan fella heilhrigðan vef í staðinn, og djúpaðgerðir, þar sem sjáaldrið er skorið hurtu í fullri þykkt. Sú síðari þessara tveggja aðferða er al- gengari og árangursríkari. Síðan Zirm gerði sína fyrstu heppn- uðu aðgerð hefir tækni á þessu sviði tekið miklum framförum. Hagleg verkfæri og hugvitsam- leg auðvelda mjög aðgerðina og auka öryggi og árangur. Auk- izt hefir þekking á möguleikum til árangurs í sambandi við á- standið í sjúka sjáaklrinu, j)ýð- ingu æðainnvaxtar í cornea og heitingu gamma geisla til að draga úr æðavexti. Þekking á því hve mikill hluti cornea má vera ógagnsær (ekki meir en helmingur, ef horfur eiga að teljast sæmilegar), hefir bætt batahorfur þessara sjúldinga mjög. Eftirfarandi tafla sýnir ]>etta vel- Árangurinn er miðað- ur við að hin aðflutta cornea haldist gagnsæ. 1930 Ellschnig 23% 1937 Filatov 14.6% 1937 Thomas 13.9% 1947 Owens 36.5% 1949 Stansbury 26.7% 1950 Roberts 55.0% 1955 Paton 64.5% Þrátt fyrir þennan sýnilega árangur, er ennþá mikill áhugi fyrir að reyna að græða plast inn í cornea á manni. Árangurs- laust hefir reynzt að ætla sér að græða plast á sama hátt og cornea úr manni. Dýratilraunir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.