Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 73
LÆKN ABL AÐ IÐ 67 gjört slíkt hið sama, skal ósagt tálið, þar sem frumheimildir vantar. En, sem sagt, útlil er þó fyrir, að tölur þessar séu nokk- uð breytilegar eftir þvi hvar er. Allir telja, að konur veikist fremur af gallsteinum en karlar, og er þar enginn skoðanamun- ur. Ortli telur, að hlutfallið milli kynja sé nálægt 5:2, en Adami og Nicholas 4:2. Nóg er af holla- leggingum um, livers veg'na svo sé. Sennilegast er talið: vaxtar- lag, klæðnaður og barnsfarir. Til þess að rifja upp yfirlit yfir gallsteinana og til að gera langt mál stutt, leyfi ég mér að taka upp úr sjúkdómafræði eftir Anderson yfirlitstöflu yfir gall- steinana, flokkun þeirra eftir hyggingu, útliti, líklegum orsök- um að myndun þeirra og á- standi og útliti gallblöðrunnar samfara þeim. Mér er ekki kunnugt um, að gert hafi verið yfirlit yfir gallsteina hér á landi, hvorki viðkomandi gerð þeirra né tíðni. Gallsteina er að vísu getið í Heilhrigðis- skýrslunum. Þar munu eðlilega ekki öll kurl koma lil grafar, enda er enginn sérstakur reitur fyrir gallsjúkdóma í vikuskýrsl- um lækna. Ég hefi farið yfir Heilbrigðisskýrslurnar frá árun- um 1946—1955, eða síðustu út- komnar skýrslur yfir 10 ár. Af þeim sést, að læknar liafa get- ið um 46 sjúklinga veika af gall- vegasjúkdómum, þar með löld- um gallsteinum (15 tilfellum), á þessum lOárum. Isömu skýrsl- um sést aftur á móti af aðgerða- skrám sjúkrahúsanna, að á sama tíma hafa verið gerðar aðgerðir á gallvegum á 433 sj úklingum. Ég hefi farið yfir krufninga- skýrslur Rannsóknastofu Ilá- skólans yfir árin 1932—1956, þ. e. yfir 25 ára bil, og tekið saman fjölda gallsteinasjúkra, shr- töflu II. Samlcvæmt töflu II liafa ver- ið gerðar 2734 krufningar í þeim aldursflokkum, sem þar eru laldir. Fundust gallsteinar hjá 225 manns, eða í 8.23% tilfella. Af þessum 2734 krufningum voru 1542 karlar og fundust gallsteinar lijá 65, eða í 4,22% tilfella. Krufðar konur voru 1192, en þar voru 160 með gall- steina, eða í 13.42% tilfella. Sést því, að mjög verulegur munur er á konum og lcörlum og er lilutfallið rúmlega 3:1. Allar þessar tölur eru mjög ólikar sambærilegum tölum hjá Svend Ilansen. — Ef reiknað væri auk þessa með 820 krufn- ingum, sem gerðar voru í ald- ursflokkunum 1—19 ára og ekki hafa verið teknar með i töflu II, þá breytast heildarnið- urstöður enn að mun, þar sem engir gallsteinar fundust í þeim flokkum- Af þessum 820 manns voru 454 karlar, en 366 konur. Heildartala krufðra karla hefði þá orðið 1996 og gallsteinar fundusl í 3.26% tilfella. Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.