Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 54
48 LÆIÍNABLAÐIÐ svæðinu. Gætilega þarf að nota þrýsting (pressu). MeS því er hægt aS fá fram eySu eSa láta hana hverfa, ef tumorinn er lítill eSa mjúkur (polyp), en sé hann harSur eSa þéttur, fæst liann oft betur fram með nokkrum þrýsting, ef rétt er á lialdiS. Við athugun á curvatura major og canalis er oft nauðsyn- legt að nota þrýsting. Fyllingareyða með gígmynd- un og stífu umhverfi, mun sjaldan rangtúlkuð, þó mun koma fyrir, að slíkar breyting- ar reynist góðkynja (ulcus cum infectione). Hvöss horn („sporamynd- Mynd III. 53 ára karlmaður, sem ekki var talinn hafa cancer ventriculi. un“) við grunnlínu eyðunnar á- samt hrjúfum markalínum á grúfumyndum, mun talið ein- kennandi fyrir illkynja æxli. Stífar útlínur, sem á góðnm seríumyndum sjást ætíð á sama stað og óbreyttar hverju sinni að stærð og lögun, þótt stefna þeirra geti breytzt, benda mjög á cancer-herzli i magaveggnum. Oft koma þær fram sem nokkur lægð (denivellatio) i útlínu magans, löng eSa stutt eftir stærð herzlisins hverju sinni. Við beltislaga herzli (induratio circularis) verður breyting á lögun og lumen magans. Ca- nalis verður e.t.v. rörlaga og fellingar gliðna eða hverfa. Py- lorus-svæðið getur orðið líkt og sjdíurtoppur. Bifferentialdiagnosis verður ekki farið út i að ráði hér, að- eins stiklað á stóru. Áður hefur verið rætt að nokkru um ulcus pepticum og aðeins skal minnzt á að ýmsir sjúkdóinar geta líkst mjög cancer ventriculi, eins og kunnugt er, svo sem syfilis, lymfogramdomatosis og leio- myoma, vai'ices, infectio i ulcus benignum, ingesta, trichobezo- ar, örvefur og pei'igasti'itis eftir perforatio xdceris. Þá geta æxli Mynd IV. Sami sjúklingur (og mynd III) 6 mánuðum síðar með útbreiddan caneer. Gerð var lap. explor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.