Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 72
66 LÆKNABLAÐIÐ Við aðgerðina kom í Ijós, að gallblaðran hafði sprungið, og voru samvextir miklir umhverf- is hana. Einnig voru í henni stórir steinar. Konunni lieilsað- ist vel eftir aðgerðina og fór hún úr spítalanum 22. ágúst. Hefur hún síðan verið við góða heilsu. Þessi atburður hefur oft hvarflað í liuga minn siðar. Ekki hefði verið skemmtilegt fyrir mig, ef ég hefði sofnað fast og ekki vaknað fyrr en að morgni og komið að konunni látinni í hvílu sinni. Það befði verið saga til næsta bæjar. Sennilegt verð- ur að telja, að konan liafi verið búin að fá of mikið af deyfilyf- inu. Dreg ég þá ályktun af því, liversu fljótt hún rétti við eftir coramin-inngjöfina. — Það má því teljast ástæða til að minna á, að láta fylgja nákvæmar upp- lýsingar með sjúklingum, sem fengið hafa inngjöf sterkra lyfja, þegar þeir eru sendir á milli lækna. Ég tel óvíst, hvern- ig farið hefði í þesssu tilfelli, ef ég hefði ekki haft coramin við hendina. Þessi atburður hefir einnig gefið mér tilefni til liugleiðinga um gallsteina. — Það má telja sjaldgæft að gallblaðra springi. Nú á tímum eru sjúklingar venjulegast það fljótt komnir í hendur skurðlækna, að slíkt skeður ekki. Á hinn bóginn eru gallsteinar algengur sjúkdómur og' bólgubreytingar i blöðrunni samfara þeim- — Sumir sjúk- dómafræðingar telja, að næst á eftir botnlanganum, sem er það líffæri, er oftast kemur til umsagnar þeirra, komi gall- blaðran. Enda þótt gallsteinar eigi þar ekki alla sök, má telja þá meðvirka í langflestum til- fellanna. Nokkuð eru sérfræðingar ó- sammála um tiðni gallsteina. Liggur nær að balda, að nokkru ráði þar um mataræði, hnatt- staða og veðurfar. Segja má, að þeir fyrirfinnist bjá fólki frá vöggu til grafar, enda þótt til- fellunum fjölgi með aldrinum. Fjöldi fólks gengur með steina, án þess að verða þeirra vart. Áreiðanlegustu yfirlit um gall- steina koma frá krufninga- skýrslum. Courvoisier telur, að gallstein- ar finnist við krufningar hjá fullorðnum í 10. bverju líki. Aðrir láta sér nægja lægri tölur (Lotzin 8.52%, W- Fischer 7%). Enn aðrir telja, að 11—25% muni nær sanni, þar á meðal Svend Hansen. Við krufningu á 1191 líki fann hann gallsteina i 25% tilfella (karlar: 19%; kon- ur 81%). 23% steina voru í öðr- um stöðum en í gallblöðrunni. í skýrslu þessari hefir Svend Hansen sleppt þeim, sem krufð- ir hafa verið innan 20 ára ald- ui's. — Hvort hinir höfundarnir, sem vitnað hefir verið til, hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.