Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 24
18 LÆKNABLAÐIÐ fjölvirkum lyfjum. Öðru máli gegnir, ef vei'ið er að fást við purulent meningitis eða sepsis. Um meningitis er það að segja almennt, að oftast er orsökin veii'a. Síðastliðin 3 ár lxafa konx- ið í Bæjarspítalann alls 87 sjúk- lingar, sem voru haldnir menin- gitis, 63 þeii'ra lxöfðu serös men- ingitis, en 24 purulent. Það er erfitt, og oft ógerlegt, að gi'eina milli þessai-a fornxa án nxænu- stungu og ræktunar úr nxænu- vökva, en á þessum rannsókn- um byggist það, hvort sjúkling- ux-inn þarfnast lyfjameðferðar eða ekki. Þegar uxxi pui-ulent meningitis er að ræða, þá á- kvarðast meðferðin af þvi, hver orsökin er. Eg nota tækifærið til þess að rifja þetta upp hér vegna þess, hve nauðsynlegt það er, að sýldarannsóknin heppnist. En það tekst sjaldan, þrátt fyr- ir það að þessir sjúklingar fá alltaf spitalapláss á stundinni, vegna þess, að þegar þeir koma í spítalann, þá hafa flestir þeirra fengið einhvei'ja lyfjameðferð. Afleiðingin af þessu er sú, að þó að sáð sé frá vökvanum inn- an klukkustundar frá því að hann er tekinn, þá ræktast ekki frá honunx. Við verðum því að stunda alla sjúklinga nxeð pui’xx- lent meningitis einsogáfei'ðinni væru sanxtímis pneumococc- ar, meningococcar og hæmofil- us inf luenzae. Sj úklingurinn fær þannig kröftuga lyfjameð- ferð áframhaldandi i 5—7 daga eftir að lxarrn er orðinn hitalaus nxeð penicillin, sulfa og chloi'- amphenicol, og er þetta ekki án áhættu fyrir hann. Þelta á eimx- ig við um sjúklinga, senx eru haldnir sepsis. Ég vil beina þeinx tilmælunx til lcollega, að þeir lxefji ekki meðferð á meningitis eða sepsis sjúklingunx, nema að þeir áliti óafsakanlegt að híða þar til sjúklingurinn kenxst í spítala. Þegar að því kemur, að á- kveða skammt þess lyfs, sem vei’ður fyrir valinu, þá þarf að nxeta hvern einstakan sjúkling út af fyi'ir sig. Skammtur á- kveðst af því, hve mögnuð sýk- ingin er. Gefa verður nægilega mikið til þess að vinna bug á sýkingunni, sé gefið of Iitið, er liætt við því, að sjúkdómurinn breyti um svip og dragist á lang- inn, einnig er þá liætta á fylgi- kvillum, t. d. ígerð eftir pneu- moni. Lítil hætta er á því, að maður gefi of nxikla skámmta af fúkalyfjunx, þvi að munurinn á hæfilegum (therapeutiskum) og eitruðum skömmtum er svo gífui’legur. Það væri þá lielzt streptomycin eða chlorampheni- col, sem kæmu til greina. Eina algilda reglan, senx hægt er að gefa um skömmtun er sú, að hún vei’ði að liæfa tilfellinu og að byrjunarskammturinn sé meiri en viðhaldsskammturinn. Það kom í ljós síðastl. sumar á læknaþinginu i Helsinki, að liinir reyndustu menn nota mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.