Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 11

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 11
1. Inngangur Rit þetta ijallar um búskap hins opinbera, þ.e. ríkis, sveitarfélaga og almanna- tryggingakerfís. Ritið, sem er númer 17 í ritröð Þjóðhagsstofnunar um þjóðhagsreikn- inga, er með sérstaka áherslu á nýtt uppgjörsár, 1997. Einnig eru kynntar bráða- birgðatölur fyrir árið 1998 yfír helstu stærðir opinberra íjánnála. Ritið er framhald rits um sama efni, sem kom út í nóvember 1997. í ritinu er "hið opinbera" í meginatriðum notað sem heiti á starfsemi sem tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu á vöru og þjónustu á almennum markaði. Af þessu leiðir að starfsemi fyrirtækja og sjóða í eigu ríkis og sveitarfélaga fellur utan við efni ritsins, nema að því marki sem þessir aðilar eiga viðskipti við hið opinbera. Að því er ríkissjóð varðar fellur þessi skilgreining að mestu að A-hluta ríkisreiknings og hvað sveitarfélög varðar að sveitarsjóðum. í ritinu er fylgt þeirri breyttu skilgreiningu á umfangi hins opinbera sem kynnt var í Búskap hins opinbera 1992-1993. Eldra uppgjör um fjármál hins opinbera hefur því verið leiðrétt til samræmis við þessa nýju skilgreiningu. Hér er um að ræða ýmsar viðbætur við tekjur og útgjöld hins opinbera, sem nú teljast að réttu með samkvæmt þjóðhagsreikningakerfí Sameinuðu þjóðanna. Reikningakerfí opinbera búskaparins, eins og það birtist í þessu riti, er hluti af stærra reikningakerfí fyrir þjóðarbúskapinn í heild og er unnið samkvæmt reglum Sameinuðu þjóðanna um gerð þjóðhagsreikninga. Birt eru sérstök yfirlit um ríki, sveitarfélögin í heild og almannatryggingakerfíð hvert um sig og síðan eru dregnar saman tölur fyrir hið opinbera í heild. Þessi yfírlit eru þrískipt. í fyrsta lagi er tekju- og útgjaldareiloiingur, sem sýnir tekjur og rekstrargjöld á hverju ári. í öðru lagi er yfirlit um fastafjárútgjöld, en þar færast meðal annars fjármunamyndun og fjármagns- tilfærslur ársins. Að lokum er svo fjárstreymisreikningar, sem sýna kröfu- og hlutafjárbreytingu hins opinbera og lána- og sjóðshreyfíngar þess á hverju ári. Ritið skiptist í átta hluta, auk töfluhluta. Að loknum inngangi er í öðrum hluta vikið að afkomustærðum hins opinbera, i þriðja hluta umsvifum þess og í Qórða hluta tekjum þess. Þá er í fímmta hluta fjallað um útgjöld hins opinbera. í sjötta hluta er að fínna umfjöllun um skuldir og lánastarfsemi hins opinbera. I sjöunda hluta er gerður stuttur alþjóðlegur samanburður á helstu stærðum opinberra fjármála. Að síðustu er í áttunda hluta fjallað um velferðarkerfíð hér á landi. Er þar vikið að helstu málasviðum þess; réttindum, greiðslum og þjónustu. Einnig er gerður talnalegur samanburði milli landa. Töfluhluti ritsins skiptist i níu flokka. Fyrst eru yfirlitstöflur, en síðan sundurliðanir á tekjum og gjöldum, s.s. á samneyslu, framleiðslustyrkjum, fjármunamyndun o.fl. í níunda töfluhlutanum er að finna yfírlitstöflur um útgjöld til almannatrygginga og velferðarmál á Norðurlöndunum og í OECD ríkjum. Heimildir um búskap hins opinbera eru að mestu leyti unnar upp úr reikningum rikissjóðs, sveitarfélaga og Tryggingastofnunar ríkisins. Reikningar ríkissjóðs hafa nær eingöngu verið unnir upp úr A-hluta rikisreiknings, sem nær yfír skatttekjur og ráðstöfun þeirra. I B-hluta eru hins vegar færð ríkisfyrirtæki, ýmsar lánastofnanir o.fl. Úrvinnsla úr reikningum sveitarfélaganna hefur fyrst og fremst miðast við hina eiginlegu bæjarsjóðareikninga, en þar eru færðar skatttekjur og ráðstöfun þeirra. Efni fyrir hreppana hefur verið unnið upp úr reikningum helstu hreppa, nokkuð breytilegt eftir árum. Þessi úrvinnsla er síðan notuð til viðmiðunar við áætlun fyrir aðra hreppa 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.