Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 42

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 42
kostnaðarins er greiddur með þjónustugjöldum.46 Dagvistun aldraðra er að mestu greidd með daggjöldum Tryggingastofnunar ríkisins en einnig með þjónustugjöldum sem nema að hámarki grunnlífeyri vistþegans. Þá er rekstur dvalarheimila greiddur að hluta með grunnlífeyri vistmanna, tekjutryggingu og öðrum tekjum þeirra en til viðbótar greiðir Tryggingastofnun sérstaka dvalarheimilisuppbót. Til uppbyggingar þjónustumiðstöðva, dagvista og þjónustuhúsnæðis aldraðra rennur meðal annars fjár- magn úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Tafla 8.13 Bein útgjöld liins opinbera til öldrunarþjónustu. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Bein útgjöld alls, m.kr. 1.355 1.712 1.973 1.901 1.857 1.789 1.678 1.594 Útgjöld til öldrunarþjónustu % af VLF 0,37 0,43 0,50 0,46 0,43 0,40 0,35 0,30 Kaupmáttur útgjalda m.v. neysluverð 100,0 118,3 131,4 121,6 117,0 110,9 101,7 94,9 í töflunni hér að ofan birtast bein útgjöld hins opinbera til öldrunarþjónustu. Inni í þeim tölum eru hvorki óbeinar greiðslur Tryggingastofnunar eins og grunnlífeyrir, tekjutrygging eða dvalarheimilisuppbætur47 sem runnið gætu til dvalarheimila aldraðra ef svo ber undir né heldur greiðslur hennar vegna hjúkrunarrýma sem teljast til heilbrigðismála. Ljóst er að bein útgjöld hins opinbera til þessa málaflokks hafa nokkuð sveiflast milli ára og vegur þar þungt áhersla sveitarfélaganna á uppbyggingu íbúða fyrir aldraða. A árinu 1997 var fjöldi þjónusturýma á dvalarheimilum í landinu um ellefu hundruð en það svarar til um 6,3 dvalarheimilisrýma á hverja 100 íbúa sem náð hafa 70 ára aldri. Fjöldi dagvistarrýma var um fjögur hundruð. Greiðslur fyrir öldrunarþjónustu:_________________________________________________ Vistþegi á dvalarheimili sem hefur engar aðrar tekjur en greiðslur Tryggingastofnunar (TR) fær dvalarkostnað48 sinn greiddan af TR. Greiðslur TR til hans falla þá niður en hann getur átt rétt á vasapeningum. Séu eigin tekjur vistþegans að frádregnum staðgreiðsluskatti aftur á móti hærri en 29.217 kr. (jan. ’98) á mánuði þarf hann sjálfur að taka þátt í dvalarkostnaðinum með þeim tekjum sem umfram em. Eigi vistþegi maka skiptast tekjumar jafnt á milli hans og makans. Greiðslufyrirkomulagið fyrir félagslega heimaþjónustu [þjónustumiðstöðvar] er mismun- andi eftir sveitarfélögum. Sveitarfélögunum er heimilt að setja gjaldskrá fyrir veitta þjónustu, þó bundna ákveðnum skilyrðum, s.s. að einstaklingar sem einungis njóta gmnn- lífeyris og tekjutryggingar almannatrygginga skulu vera undanskildir gjaldskyldu._ 8.2.3 Málefnifatlaðra Velferðarþjónusta hins opinbera við fatlaða er með margþættu sniði. Um málefni fatlaðra segir í lögum að þeim skuli tryggt jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra þjóðfélagsþegna og sköpuð skilyrði til að lifa eðlilegu líft. Auk allrar almennrar þjónustu hins opinbera er þeim boðið upp á stoðþjónustu sem gerir þeim kleift að lifa og starfa í eðlilegu samfélagi við aðra. Hún eflir möguleika þeirra til sjálfstæðs 46 Greiðslufyrirkomulagið er mismunandi eftir sveitarfélögum sem er heimilt að setja gjaldskrá fyrir veitta þjónustu, þó bundna ákveðnum skilyrðum. ^ Þessar greiðslur flokkast sem tekjutilfærslur til einstaklinga og eru taldar með eftirlaunagreiðslum í hluta 8.1.1. Dvalarkostnaður eða dagsjaldataxti er ákveðinn af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.