Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 47

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 47
staðar á Norðurlöndum, i mismiklum mæli þó, að hefja töku lífeyris fyrir ofan- greindan aldur.54 í öðru lagi eru íjárhæðir lífeyris misháar milli landanna. I töflu 8.22 sést að meðallífeyrisgreiðsla til aldraðs einstaklings i Danmörku er um 81% hærri en á íslandi og um 57% hærri í kaupmætti. I Finnlandi eru lífeyrisgreiðslumar 27% hærri i krónum talið og 17% hærri í kaupmætti. Þessir tveir þættir skýra stóran hluta af ofangreindum mismun milli landanna.55 Tafla 8.22 Lífeyrisgreiðslur til aldraðra 1996 á mánuði í íslenskum krónum1*________ Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð Meðallífeyrisgreiðslur til öldrunarþega á mán. 102.472 71.726 56.616 78.939 90.350 Lífeyrisgreiðslur til öldrunarþega, ísland = 100 181 127 100 139 160 Lif.gr. til öldrunarþega, Ísland = 100, PPP_______1_57_____H7_____1M_____H2_____135 1) Nálgun Varðandi örorkulífeyrisgreiðslumar þá er staðreyndin sú að bæði íjöldi öryrkja i hlutfalli við fólksfjölda og fjárhæðir örorkubóta em nokkuð mismunandi milli landanna. í Finnlandi til dæmis þiggja 9% þeirra sem em á aldrinum 16 til 64 ára örorkubætur í einhverju formi. Hér á landi er samsvarandi hlutfall um 51/2%. 8.3.1.4 Þjónusta við aldraða og öryrkja Þjónusta við aldraða og öryrkja virðist, samkvæmt töflu 8.23, vera eilítið meiri hér á landi en í Finnlandi eða um 2% af landsframleiðslu hér samanborið við 1,8% þar. I Danmörku, Noregi og Svíþjóð hins vegar fara um 3,3 til 3,9% af landsframleiðslu til þessarar þjónustu við aldraða og öryrkja. Vissa fyrirvara skal þó hafa á tölum Dana og Svía varðandi öldrunarþjónustu þar sem inni i þeim tölum er að hluta hjúkrunar- þjónusta við aldraða sem víðast hvar annars staðar flokkast með heilbrigðisþjónustu. Við skoðun á þessum tölum þarf einnig að taka tillit til aldursdreifmgar svo og mismunandi áherslna i þjónustunni. í Svíþjóð virðist til dæmis vera mikil áhersla á heimilishjálp en aftur hlutfallslega meiri áhersla á stofnanaþjónustu hér á landi svo eitthvað sé nefnt. Tafla 8.23 Þjónusta við aldraða og öryrkja 1996. Danmörk Hlutfall afVLF Finnland Ísland Noregur Sviþjóð C. Þjórmsta við aldraða og öryrkja 3,25 1,80 1,98 3,39 3,85 1. HúsnaÆisþörf 1,29 0,64 1,35 2,60 2,25 2. Heimilishjálp o.fl. 0,42 0,47 0,14 0,23 1,13 3. Endurhæfing 0,15 0,35 0,38 0,45 0,12 4. Önnur þjónusta 1,40 0,34 0,11 0,10 0,35 8.3.1.5 Fjölskyldur og börn Stuðningur við fjölskyldur og böm mælist um 2,4% af landsframleiðslu hér á landi á árinu 1996 en á bilinu 31/ til 4% af landsframleiðslu annars staðar á Norðurlöndum samkvæmt skýrslu NOSOSCO-nefndarinnar. Beinar tilfærslur til fjölskyldna mælast til dæmis rúmlega 2,4% af landsframleiðslu í Finnlandi en um 1,4% hér á landi. Þá er Svokölluð „förtidspension“. 55 Hafa verður í huga hér að umræddar fjárhæðir eru fyrir skatta en skattareglur eru mjög mismunandi milli landa. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.