Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 12

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 12
Bárðdælaafréttur: Grafarlönd vestri Grænpollamýri . H af ursstaðaeyrar Hraunárbotnar . unt 420-500 m .. um 370 — .. um 400 — .. um 720 — Laufrönd ..., Marteinsflæða Suðurárbotnar Kolmúladalur um 740-770 m ....... 760 - ....... 460 - ... um 480 — GRÓÐURLENDIN. (Thc plant fonnations.) INNGANGUR. í ritgerð minni 1945 er gerð grein fyrir því, að raki og snjólag séu þau lífsskilyrði, sem mestu ráði um skipan tegunda í gróðurfélög í mið- hálendi íslands. En landslag og staðhættir ráða mestu um, hversu þess- um skilyrðum er liáttað á hverjum stað. Af þessuin sökum er það, að ég hef flokkað gróðurfélögin saman eftir afstöðu þeirra til þessara skil- yrða, en af því leiðir aftur að niðurskipan mín í gróðurfélög varð að miklu leyti staðfræðileg. Mér er fyrir löngu ljóst, að þessi skipan nægir ekki, til að fullnægja þeim kröfum, sem nútíma plöntufélagsfræði (plantsociology) gerir, og að því hlýtur að verða stefnt að skapa kerfi gróðurfélaga, þar sem samhengi og skyldleiki þeirra kemur ljóslega fram. Með því móti einu verður líka unnt að fá fullt samræmi milli gróðurlýsinga frá íslandi og öðrum löndum. I fyrri ritgerð minni gerði ég þó nokkra tilraun til að skilgreina smæstu félagsheildirnar, gróður- hverfin (sociations). Hér hef ég reynt að ganga nokkru lengra í þessu efni, og leitast við að færa gróðurlendislýsingar mínar frá hálendi Islands meira en áður til samræmis við erlendar gróðurlendalýsingar, einkum þó skandinav- iskar. Hef ég einnig tekið upp það nafngiftakerfi, sem þar er notað (Nordhagen 1936 og 1943). Smæstu félögin kalla ég gróðurhverfi (so- ciations). Þar sem ég hef haft nægilega margar athuganir liefi ég fasrt gróðurhverfin saman í gróðursveitir (associations), þeim er síðan skip- að í gróðurfylki (alliance), þar sem ég hef séð mér þetta fært, en þó er það einungis í einstöku gróðurlendum (ordo), sem þetta er gert til fullnustu, svo sem í snjódœld (snow-patches) og heiði (heath). Til að sýna þetta nánar tek ég snjódældagróðurinn sem sýnishorn. 10 Flóra - TÍMARIT UM ÍSLF.NZKA GRASAFRÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.