Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 97

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 97
SMAGREINAR GRASAGARÐUR Á AKUREYRI. Bótanískir garðar nefnast þeir garðar, þar sem ræktaðar eru ýmsar tegundir plantna, án tillits til skrautgildis þeirra eða annars notagildis. Á íslenzku hafa þeir verið nefndir grasagarðar eða grasgarðar, en réttara væri að kalla þá grasafræðigarða, enda er það bein útlegging á evrópska heitinu. Tilgangur grasgarðanna er tvíþættur. Annars vegar að gefa almenningi kost á, að skoða og kynnast sem flestum plöntu- tegundum, hins vegar fræðilegur tilgangur. Skal síðara atriðið rætt nánar, seinna í þessari grein. Upphaf grasgarðanna má rekja til klausturgarða miðaldanna. Þessir klaustur- garðar voru oft hinar merkustu stofnanir, en tilgangur þeirra var fyrst og fremst læknisfræðilegur. Þar voru ræktaðar ýmisskonar lækningaplöntur og lyfjagrös. Fyrsti grasgarðurinn er talinn hafa verið stofnaður í Padúa á Ítalíu á 15. öld. Grasgarðarnir breiddust síðan út um álfuna. Bæði háskólarnir og einstakar borgir lögðu kapp á að koma sér upp sh'kum görðum, og útbúa þá sem bezt. Þess voru jafnvel dæmi, að einstakir herramenn stofnuðu slíka garða og rækju þá. Um miðja síðastliðna öld voru til ágætir grasgarðar í flestum stórborgum Evrópu og í mörgum hinna smærri. Af þeim merkustu má nefna Botanisk Have í Kaup- mannahöfn og Kew Garden í nágrenni Lundúna. A íslandi mun það hafa verið Einar Helgason garðyrkjumaður, sem fyrstur vakti máls á stofnun grasgarðs, með grein er hann skrifaði í blaðið Ingólf í Reykjavík. Arið 1906 skrifaði svo Helgi Jónsson grasafræðingur grein um málið í Búnaðar- ritið, og hvetur eindregið til þess, að komið verði á fót grasgarði í Reykjavík. Það átti þó ekki fyrir nafna mínum að liggja, að sjá þessa hugmynd verða að veruleika, né heldur var [>að Reykjavíkurbær sem varð fyrstur til að hrinda henni í framkvæmd. Hér var það höfuðstaður Norðurlands, sem reið á vaðið með því að stofnuð var í Lystigarðinum sérstök grasadeild, sem ætlað var hið venjulega hlutverk grasgarðsins. Lystigarðurinn á Akureyri er cfalaust frægastur allra íslenzkra garða fyrr og síðar. Hann var stofnaður á hálfrar aldar afmæli bæjarins, árið 1912, af nokkrum akureyrskum konum. Var hann á vissan hátt afsprengi Gróðrarstöðvarinnar á Akur- eyri, sem stofnuð var níu árum áður, enda þótt takmark hans væri annað, en honum var fyrst og fremst ætlað að vera skemmtigarður fyrir Ibæjarbúa. Arið 1954 urðti þáttaskil í sögu Lystigarðsins, er Jón Rögnvaldsson garðyrkjumað- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.