Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 74

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 74
Peltigera spuria (Ach.) D. C. var. erumpens Harm. Fremur smávaxin skóf, flosug, gráleit eða brúnleit með gráum, duft- kenndum útbrotum á efra borði og auðþekkt á þeim (sjá 4. mynd). Meðan skófin er ung, er hún hosulaga og útbrotin mjög smá, rauðleit að lit. Hefur hér á landi yfirleitt engar askhirzlur. Víða um land, bæði á fjöllum og á láglendi. Peltigera lepidophora (Nyl.) Vain. Mjög smávaxin, 1—2 crn í þvermál og brún að lit. Yfirborðið er al- sett örsmáum kúlulaga sepum, 0.1—0.3 mm í þvermál (stækkunargler!). Tegundin er auðþekkt á þessu. Fljótt á litið líkist hún oft ungum ein- tökum af undanfarinni tegund, en í stækkunargleri má greinilega sjá, hvort lieldur er um útbrot eða sepa að ræða. P. lepidophora virðist vera fremur fátíð, að minnsta kosti við Eyjafjörð; þar fundin aðeins á ein- um stað af Lynge, sem einnig safnaði henni frá Kleifarvatni á Reykja- nesi, Hvassafelli í Mýrasýslu, í Vaglaskógi og í Mývatnssveit, þar sem hún er algeng. Auk þessa hef ég fundið hana í Herðubreiðarlindum, og í nágrenni Landmannahellis. Virðist sem þessi tegund sé útbreidd- ari inni í landi og á miðhálendinu en á annesjum. Peltigera praetextata (Flk.) Vain. Allstór skóf, brúnleit að lit, yfirborðið matt, jaðrarnir mjög hrokkn- ir. Jaðrar skófarinnar og sprungur á yfirborðinu eru alsettar smáum sepum, og virðast því sprungubarmarnir fljótt á litið ofurlítið upp- hleyptir. Fundin hér og hvar um landið, einkum á Vesturlandi og Austurlandi, en getur ekki talizt algeng. 7 o o o Peltigera polydactyla (Neck.) Hoffm. Stórvaxin tegund, fallega blágræn í vætu en blágrá í þurrki. Yfir- borðið slétt og greinilega gljáandi, einkum í þurrki. Askhirzlurnar eru undnar, oftast mjög margar á fingurleitum, uppréttum bleðlum, sem eru allþéttstæðir. Á neðra borði eru greinilegar æðar, sem ná víðast alveg út á jaðarinn. Fundin á nokkrum stöðum um landið. Peltigera polydactyloides Nyl. Lík síðastnefndri tegund, nema æðar eru ógreinilegar á neðra borði, 72 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.