Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 45

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 45
um millistig ylir til mosaheiðar að ræða. Auðséð var að sauðféð leit- aði minna í þá bletti en hina, þar sem grösin voru þéttari. 5 er úr brekku, sem að vísu var ekki nrjög áveðra, en í grennd Jrar senr hærra bar á urðu Jrursaskegg og víðir drottnandi. Gróðurlrverfi Jretta virtist nrér algengara í Gljúfurleit en annars staðar, þar senr leið mín lá, og nrá það vera af Jrví, að Jrar er nokkurt skjól, og snjór liggur Jrar nokk- ur, og því fullrakt fyrir nrosaþenrbu og Jrursaskeggsheiði, en Jrau gróð- urlendi konra Jrar hvarvetna fram, senr þurrast er og nrest áveðra. Blett- ur VIII. 3 er úr Hólaskógi, Jrar senr skilyrði eru lík og í Gljúfurleit, en VIII. 4 er í Kjálkaveri. Þar er túnvingullinn í minnsta lagi, og nokk- ur snjódældarblær á gróðursvipnum, Jrannig nær grasvíðir (Salix her- hacea) þar hánrarki í nokkurri valllendis athugun. Allmikið ber einnig á fjallafoxgrasi (Phleum commutatum). Fyrir neðan liallið, sem atlrug- unin er gerð í, er lrrafnafífu-rjúpustarar hverfi eða nreð öðr- unr orðunr greinileg snjódæld. Blettur VIII. 6 er úr Fitjaskógum. Halli er þar allnrikill aðallega móti SA. Mosi verulegur. Gróðurfar Jretta er útbreitt á Jreinr slóðunr. Túnvingull (F. rubra) stinnastör (C. Bigelowii), fjallasveifgras (Poa alpina) og hálmgresi (Calamagrostis neglecta) þekja öll álíka nrikið. Blettir IX. 3, 4, 7 eru úr Tjarnheiði við Hvítárnes. Víða um sunnanverða ireiðina eru grunnar dældir, senr leysingavatn safnast í og eins regnvatn í stórrigningum á sunrrin. Runn- gróður lrefur Jrví lrorfið Jrar að nrestu en krunrnralyng (Empetrum her- mafroditum) er Jró sunrs staðar áberandi. F.n annars eru dældirnar vaxnar Jressu gróðurhverfi. í IX. 3—4 ber allmikið á skriðlíngresi (Agrostis stolonifera). Blettur IX. 7 er úr allstórri dæld er liggur milli lágra ása. Næst ásunum er belti nreð grávíði og Jrursaskeggslrverfum. Miðhluti dældarinnar er nrishæðóttur, skiptast þar á rimar með all- háum aflöngum Jrúfunr en sléttar dældir á milli. Túnvinguls-stinnu- stararlrverfið er á hryggjunum, en í dældununr er stinnustarar-hálm- gresis hverfi. Tab. IX. 5. Sýnilegt er, að Jrar senr lautir eru dýpstar, stendur vatn alllengi, og fær gróðurinn Jrar nrýrlendissvip. Þar eru t. d. blettir vaxnir blátoppastör (C. canescens) og rjúpustör (C. Lachenalii). I þessum dýpstu dældunr hlýtur vatn að liggja lengi franr eftir vori, Jrví að á einunr stað þar fann ég álftarlrreiður, en álftir byggja naunr- ast dyngjur sínar nema þar senr vatn er unrhverfis a. nr. k. framan af varptímanum. Þess sáust nrerki, að þarna háfði orðið gróðurbreyting ekki alls fyrir löngu, því að í öllunr þúfum voru stórir víðifauskar, senr sýnilega voru fallnir fyrir ekki löngum tínra. Eftir stærð þeirra að dænra lrefur það sennilega verið gulvíðir (Salix phylicifolia) en loðvíð- lr (S. lanata) gæti einnig komið til greina. Nú sást naumast nokkur víði- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆftl - FlÓra 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.