Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 21

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 21
um, og víða er vafamál, livort gróðursveitin yrði réttar talin til flæði- mýrar en flóa. En vegna þess hve mörkin eru óskýr í hálendinu og hrein gulstarar-flæðimýri þar naumast til, hef ég að svo stöddu kosið að telja gróðursveit þessa til flóans, en mun gera nánari grein fyrir því síðar í ritinu um íslenzkar mýrar. 6. Gulstarar-hengistarar hverfi (Carex Lyngbyei-C. rariflora soc.) (Tab. II, A—B 19). Hin eina athugun, senr fyrir hendi er, er úr Hvítárnesi, en þar eru allstórir flákar vaxnir gulstarar-hálmgresishverfi, sem síðar er lýst. En innan um það finnst þetta gróðurhverfi á smáblettum, þar senr aðeins dregur í dæidir og er blautara. Gróðurhverfið er mjög tegundafátt. Ekkert skal fullyrt um útbreiðslu þess, en í dagbókunr mínum lref ég naumast getið þess annars staðar en þarna. 7. Gulstarar-hengistarar-gráviði hverfi (C. Lvngbyei-C. rariflora-Salix glauca soc.) (Tab. II. A—B 2—3). Gróðurhverfi þetta er hvergi kannað, nema í Nauthaga. Mun það vera sjaldgæft og alls ekki til á láglendi. Tegundir eru margar eftir því, senr gerist í gulstararflóa, og virðist samsetning þeirra vera allbreyti- leg. Sérstaklega er tíðni lrengistarar (C. rariflora) breytileg. Bastarður- inn (C. Lyngbyei X C. Bigelowii) er áberandi, en þar sem erfitt er að greina hann frá gulstör óblómgaðan, má vera, að lrann sé í raun réttri miklu algengari en taflan sýnir. Auk einkennistegundanna eru hálm- gresi (Calamagrostis neglecta), klófífa (Eriophorum angustifolium) og kornsúra (Polygonum viviparum) algengustu tegundirnar og bendir það á náinn skyldleika við brokflóann. A% er hér nokkru hæri'a en E% og G og Ch ná hér hámarki í gul- stararflóanum, einkum verður Ch% hátt vegna hinnar miklu tíðni grá- víðis (Salix glauca). Gróðurhverfi þetta er fléttað saman við gróður- hverfi 1 (Tab. I. 2—4) og eru athugunarblettirnir í nánu samhengi við þá eins og fyrr er sagt. 8. Gulstarar-ljósustarar hverfi (C. Lyngbyei-C. rostrata soc.) (Tab. II. A-B 4). Einungis ein athugun frá Brunnum á Kaldadal er fyrir hendi. Gróð- urhverfi þetta mun vera sjaldgæft, og helzt liittast á mörkum hálendis- 2* tjmarit um íslenzka grasafræði - Flóra 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.