Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 38

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 38
berjalyng (Vaccinium ulignosum), hálmgresi (Calamagrostis neglecta) og beitieski (Equisetum variegatum), surns staðar gætir mýrastarar (C. nigra) og klófífu (Eriophorum angustifolium) allmikið. í einum blettin- um verður hengistör (C. rariflora) meðal ríkjandi plantna. Þá er fjall- drapi (Betula nana) áberandi í sumum blettunum, en hann hefur naum- ast sézt hér í öðrum hverfum stinnustararmýrarinnar. Ch ná hér há- marki í stinnustararmýrinni, en G% er aftur öllu lægst hér. Þar sem hverfi þetta finnst er allraklent og hallalítið. Athugunarblettir 15—16 eru frá Fljótsheiði. Þar er mjög smáþýft, en mosi er mikill einkum mómosi (Sphagnum), eru þúfurnar að mestu úr honum. Innan um stinnustararmýrina eru víða dældir, þar sem kló- fífa (Eriophorum angustifolium) og tvíbýlisstör (C. dioica) eru drottn- andi. Blettir 17—18 eru úr Öxnadal. 18 er úr mýrarbletti, sem upp- sprettulind fellur um. Næst læknum, þar sem blautast er, er hreint stinnustarar-hengistarar hverfi. 19 er frá Sellandagróf inn af Mývatni. Þar ríkir fjalldrapi (Betula nana) og loks er blettur 20 úr Grafarlönd- um vestri, á þýfðara og blautara svæði en hinir blettirnir. D. Jaðar. (The moorborder vegetation) Jaðar er millistig mýrar og þurrlendis, en að gróðri þó að jafnaði skyldari mýrlendinu. Á svæðum þeim, sem hér er ljallað um, hef ég einungis athuganir á jaðri frá Kili. Ekki er þó svo að skilja, að gróðurlendi þetta finnist ekki á hinum svæðunum, en þó má geta þess, að hrossnálar-jaðar er sjaldgæfur á þeim öllum. 26. Krummalyngs-bláberfalyngs-stinnustarar hverfi (Empetrum herm- afroditum-Vaccinium uliginosum-Carex Bigelowii soc.) (Tab. VI. A—B 1-2). Hverfi þetta finnst allvíða á Kili og eins í lægri hálendissvæðum, þar sem mætast krummalyngsheiði og stinnustararmýri. Mjög skyldu ef ekki nákvæmlega sama gróðurhverfi hef ég lýst á Melrakkasléttu (Steindórsson 1936 s. 451). Þó er sá munur, að þar er fjalldrapi áber- andi tegund, en hann vantar hér. Auk einkennistegundanna er all- mikið af hálmgresi (Calamagrostis neglecta), kornsúru (Polygonum vivi- parum), grasvíði (Salix herbacea), klóelftingu (Equisetum arvense) og túnvingli (Festuca rubra). Sums staðar er mikið af grávíði (Salix glauca) 36 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.