Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 49

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 49
þar sem bæði valllendið og þursaskeggsheiðin eru tiltölulega hallalítil gróðurlendi. Gróðurfarslega eru þær aðgreindar frá valllendinu með því að grös eru hér ekki ríkjandi heldur þursaskegg. Þá er ætíð snjó- léttara í brekkunum en bæði á valllendi og í þursaskeggsheiði. Raun- ar má segja að brekkugróðurinn sé bæði eftir gróðurfari og staðhátt- um millistig frá valllendi annars vegar um þursaskeggs hverfið til mosa- þembu, og hins vegar kornsúru-víðihverfið til snjódældar. Af þessunr sökum held ég brekkugróðrinum enn sérstökum, unz allt gróðurlenda- kerfið verður með öllu losað við staðhátta- eða landslagssjónarmiðið. a. Þursaskeggsbrekkur (Kobresiétum myosuroides). 39. Þursaskeggs-stinnustarar-túnvinguls hverfi (Kobresia myosuroides- Carex Bigelowii-Festuca rubra soc.) (Tab. X. A—B 1—6). Þetta er eina gróðurhverfið, sem athuganir liggja fyrir um úr brekkugróðri. Eru þær bæði frá Kaldadal og Gnúpverjaafrétti, en á þeim svæðurn báðum er gróðursveit þessi útbreidd, eins og raunar hvar- vettna þar, sem staðhættir leyfa um sunnanvert landið. Yfirleitt er þursaskeggssveitin miklu sjaldgæfari um norðanvert landið, eins og ég þegar benti á 1945, og einnig virðist mér hún sjaldgæfari í blágrýtis- héruðum en á móbergssvæðinu. í hverfi þessu ríkir þursaskegg (Kobre- sia) alls staðar í svip og fleti, enda þótt stinnastör (C. Bigelowii) hafi stundum meiri tíðni, túnvingulsins (Festuca rubra) gætir minnst af einkennistegundunum. Aðrar algengustu tegundirnar eru: Brjóstagras (Thalictrum alpinum), hvítmaðra (Galium pumilum), beitieski (Equi- setum variegatum), krummalyng (Empetrum hermafroditum), sem ætíð er þó smávaxið en hefur oft verulega tíðni, grasvíðir (Salix herba- cea), kornsúra (Polygonum viviparum) og blóðberg (Thymus arcticus). Móasef (Juncus trifidus) kenrur fyrir á nokkrum stöðum, en á láglendi fylgist það og þursaskegg mjög að. Hverfið er tegundamargt og E-teg- undirnar í verulegum minni hluta nema í Tab. X. 1, sem liggur lægst allra athugunarblettanna. Hverfi þetta finnst alltaf við sömu skilyrði, í þurrum, allbröttum brekkum, þar sem snjólétt er, þó ekki jafnsnjólétt og í mosaþembunni. Þar sem hvilftir eru í brekkunum liggja skaflar lengur, og þar kemur fljótt fram snjódældasvipur með áberandi bugðupunti (Deschampsia flexuosá). Blettur X. 1 er í Brunnum á Kaldadal í um 380 m hæð. Þursaskegg °g grös ríkja. Ofar í brekkunni verður fjalldrapi (Betula nana) ríkj- tímarit um íslenzka grasafræði - Flúra 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.