Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 20

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 20
18 FELAGSBREF kringumslæður og kjör þessara manna og líta á málavexti og at- burði með þeirra augum. Sagnaritun þessa lióf Hagalín með Virkum dögum, ævisögu Sæ- mundar Sæmundssonar skipstjóra, norðlenzks hákarlaformanns, og skömmu þar á eftir skráði liann sögu Eldeyjar-Hjalta, og fleiri fylgdu síðar. Misjafnlega var spáð fyrir þess- um sögum. Sumum fannst sem slíkir menn væru heldur lítilmót- legt söguefni, eða ævi þeirra, en sá varð raunin á, að almenningur tók sögunum tveim liöndum, enda eru þær livort tveggja í senn, ágæt- ur skemmtilestur og hin merkustu heimildarrit um íslenzka menn- ingarsögu. Það var víst engin tilviljun heldur, að Hagah'n valdi sér að upphafi þessa tvo sægarpa fyrir sögumenn. Slíkir menn hafa jafn- an verið lionum mjög að skapi. Karlmennskuliugurinn liarði, stjórnsemin, liæfileikinn til að koma skipi sínu lieilu í höfn, þó að við ofurefli náttúruhamfara sé að etja, djörf sigling með nægri fyrirliyggju, æðruleysi í háska — slík eðliseinkenni manna falla Guðmundi Hagalín vel í geð, — og voru þetta annars ekki ein- kenni liinna vestfirzku sægarpa, þeirra á meðal frænda og for- feðra Hagalíns sjálfs, þeirra, sem sóttu auð hafsins undir högg ill- viðra, li'afíss og útlendra sjóræn- ingja og sigldu með björg í bú sín inn í þrönga firðina til lieimkynna sinna í skjóli hárra fjalla, sem lilúðu ungu lífi og skýldu fögr- um gróðri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.