Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 24
22 FELAGSBREF — Þakka, sagði Blindur. Þér gengur vel. — Það er mitt kvöld í kvöld, sagði ungi maðurinn sem var að spila. — Þitt kvöld er mitt kvöld, sagði Blindur og ungi maðurinn hélt áfram að spila en honum gekk ekkert lengur og þefurinn af Blind var svo megn þar sem liann stóð hjá honum og liann var svo liræöi- legur útlits og loks hætti náunginn að spila og gekk að barnum. Blindur var valdur að því að liann liætti en hann gat ekki vitað það því náunginn sagði ekkert, svo Blindur gáði hara í hólfin aftur með hendinni og stóð og beið eftir því að einhver annar kæmi inn og færi að spila. Það var enginn að spila við hjólið eða við teningahorðið og við pókerborðið sátu hara nokkrir fjárhættuspilarar og drógu liver hjá öðrum. Þetta var rólegt kvöld í miðri viku og enginn spenningur í neinu. Kráin græddi ekki eyri nema við barinn. En það var notalegt við barinn og það liafði verið viðkunnanlegt á kránni þangað til Blindur kom inn. Nú liugsuðu allir sem svo að þeir gætu eins vel farið í næsta liús þar sem Vísirinn var eða að öðrum kosti hætt og farið heim. — Hvað á það að vera, Tom? spurði Frank mig. Hann vann við barinn. Húsið býður. — Ég var að liugsa um að koma mér. — Fáðu þér þá einn áður. — Það sama með vatni, sagði ég. Frank spurði unga manninn, sem var í þykkum Oregonfrakka með svartan liatt á höfði og skegglaus með snjóbarið andlit, hvað liann vildi drekka og ungi maðurinn bað um sama. Það var Old Forester viský. Ég kinkaði kolli til lians og lyfti glasinu og við dreyptum báðir á drykknum. Blindur stóð við innri endann á röðinni af spilakössunum. Ég lield hann hafi haldið að enginn myndi koma inn fyrir ef þeir sæju hann við dyrnar. Fkki að liann væri uppburðarlítill. — Hvernig missti þessi maður þarna sjónina? spurði ungi mað- urinn mig. —• Veit það ckki, sagði ég. — 1 slagsmálum, sagði Frank. — Hann í slagsmálum, sagði ókunni maðurinn. Hann hristi liöfuðið. — Jamm, sagði Frank. Hann fékk þennan háa róm líka upp úr sömu áflogunum. Segðu lionum frá því, Tom. — Hef aldrei lieyrt það nefnt. — Nei. Þú hefur ekki getað heyrt um það, sagði Frank. Auðvitað ekki. Þú varst ekki liér, býst ég við. Það var um kvöld, lagsmaður, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.