Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 36

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 36
34 FELAGSBREF einhverjum liætti a5 vinna mér inn yfir sumarmánuðina fjögur til fimmhundruð krónur, svo að ég gæti leigt mér súðarherbergi og keypt a. m. k. eina fullkomna máltíð á dag. Þá gat ég stundað alþýðubókasafnið og lifað andlegu lífi í hópi félaga minna í Reykja- vík. Tvo vetur var ég svo á Núps- skóla. Upp úr þessum jarðvegi eru þrjár fyrstu bækur rnínar sprottn- ar og raunar liinar tvær síðari líka, þótt þar komi áhrif víðar að. FYRSTU RÆKURNAR — Fyrsta bók mín liét Ég ber að dyrum. Hún kom út 1937. Ég lxafði oft lesið kvæði á fund- um og samkomum verkamanna. Nú höfðu kunningjar mínir farið með áskriftalista með sér á síldina norður á Siglufjörð, sjálfur var ég í vegavinnu uppi á öræfum. Um haustið voru komin 300 nöfn á listana, manna hvaðanæva að af landinu. Það nægði vel fyrir kostnaði. Eintakið kostaði kr. 3,50. Ég hafði upplagið 400. En þegar hálfum mánuði eftir að bókin kom út voru uxnfram eintökin seld, og pantanir bárust utan af landi. Ég lét prenta viðbót, sem seldist líka. Nú fór að rigna yfir mig lofsamlegum ritdóinum. Þeir urðu tólf alls, og allt eftir þjóðkunna gagnrýnendur. Helgi Hjörvar kall- aði á mig niður í útvarp, bauð mér þegar að þúa sig og setti mig strax á dagskrána. Ég var auðvitað dauðhræddur við öll þessi ósköp, tvítugur piltur, en bar mig þó mannalega. UTANFÖR Svo fór ég út í lieiminn vorið 1938. Vann fyrir inér á sænskum sveita- bæ yfir sumarið, var á lýðskóla uppi í Svíþjóðardölum næsta vet- ur. Sumarið eftir fékk ég sænsk- an ferðastyrk og ferðaðist í þrjá mánuði um Þýzkaland, Sviss og Frakkland, var svo í Danmörku, þegar stríðið liófst liaustið 1939. Þá fór ég heim og gerðist ritstjóri Utvarpstíðinda, ásamt Gunnari M. Magnúss. 1942 gaf ég út Stund milli stríða. — En nú var komið annað liljóð í strokkinn með viðtökurnar. Nú gekk maður undir manns liönd að skrifa um mig skammir. Það var ekki nóg að vilja vera skáld, menn urðu h'ka að vera það. Ég man aðeins eftir einum ritdómara, sem taldi bókina eðlilegt fram- hald hinnar fyrri. En sú rödd kafnaði alveg í kór liinna, sem töldu mér enga lífs von. ÞORPIÐ -—- Vorið 1944 seldi ég Utvarpstíð- indi. Nú var kominn friður og heimurinn opnaðist á ný. Ég dvaldist liálft annað ár í Svíþjóð. Þá varð Þorpið til og drög að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.