Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 48

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 48
46 FELAGSBREF ernak fékk bókmenntaverðlaun Nóbels 1958, sem lionum leyfðist þá ekki að veita viðtöku, vissu menn ekki, að liann væri ófrjáls maður, eða vildu ekki kannast við það. Menn voru fræddir um það af Sovétstjórninni, að þessu væri þannig háttað. Þegar í stað voru málsvarar kommúnista á Vesturlöndum, sem afsaka allan austrænan níðings- hátt, önnum kafnir við að lireinsa Sovétríkin af liverri sök í sam- bandi við þessa staðreynd og skella skuldinni á akademíuna í Stokklilómi. Þeir töldu, að Nóbels- verðlaunanefndin hefði sýnt skort á liáttvísi, hefði ögrað Kreml-bú- um, liefði átt að taka tillit til þess, að „Dr. Shivago“, það verk Paster- naks, sem úrslitum réð við verð- launaveitinguna, liefði ekki komið út á prenti í Sovétríkjunum. Nefndin liefði með öðrum orðum — átt að láta „Literaturnaja Gaz- eta“ segja sér fyrir verkum um það, hvaða skáld væri verðugt Nóbels-verðlauna eða óverðugt. Innan valdsviðs nefnds tímarits er slík framkoma eflaust leyfileg og meira að segja fyrirskipuð. Utan þess er liún broslegt geðleysi og lieldur einnig áfram að vera það, þó að þeir, sem þessa framkomu stunda, láti lóslitna mannúðar- flík falla sér að síðum. Því að þeir, — og allra sízt þeir, — bafa ein- mitt aldrei viljað lieyra neitt um þá erfiðleika og bættur, sem Past- ernak er nú umkringdur. Þvert á móti: Vegna þess að „Dr. Sbiv- ago“ birtist í erlendum þýðingum og Pasternak fékk ekki aðeins að vera óáreittur, beldur meira að segja að taka móti erlendum fréttamönnum — vegna allra þess- ara stórkostlegu framfarafyrir- brigða (sem aðeins í liinum ger- spillta kapitalistiska beimi eru sjálfsagðar lágmarkskröfur) liafa binir vestrænu málsvarar komm- únista sí og æ dregið þægilega víð- tækar ályktanir. Og seinast fyrstu dagana eftir úthlutun verðlaun- anna og eftir að Pasternak liafði í símskeyti tjáð sig veita þeim við- töku, tóku þeir glaðlega þátt í liinum almennu undirtektum þeirra, sem þeir nú telja að hafi afbjúpað sig sem pólitíska ögrara. Allt var í bezta lagi, Sovétríkin liöfðu enn einu sinni sannað frið- arást sína með því að á Vestur- löndum hafði einn sovézkur borg- ari verið viðurkenndur mikið skáld, og ef þau mundu meira að segja veita verðlaunaskáldinu leyfi til að fara til Stokkbólms til að veita verðlaununum við- töku, væri yfirleitt ekkert framar út á Sovétríkin að setja. Og svo kom þetta. Þá sáu æs- ingamenn friðsamlegrar sambúð- ar og sáttastefnu, —- svo þeirra eig- ið orðalag sé notað, — sínar ves- ölu vonir bregðast, Pasternak varð að afturkalla viðtöku sína á Nób- els-verðlaununum, aurkast upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.