Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 38

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 38
24 HELGAFELL það lynda, forðast aS Kreykja sér hærra en mennskum manni hæfir og ástunda hófstillingu. Og í þessum boSskap, sem vel má kallast bölsýnn, fundu leikhúsgestir Aþenuborgar uppbyggingu. V. Nú mætti vera, aS sá stakkur, sem gríska harmleiknum var skorinn frá upphafi, hafi sett stælingu hans á veruleikanum takmörk. En gamanleika- skáldiS vill líkja eftir veruleikanum — og gerir þaS. ViS förum fljótt yfir eldri attiska gamanleikinn, verk Aristófanesar; þó aS þar sé allt fullt af skörpum og skýrum mannlífsmyndum, þá drottnar þar tröllaukiS gaman og ótt ímyndunarafl, svo aS varla er næSi til samfelldra mannlýsinga. Snilldin birtist eins og glampi eftir glampa, sem lýsir allt upp, en allt er gætt ein- hverjum sindrandi ókyrrleika. ÖSru máli gegnir um yngri attiska gamanleikinn, sem í aSra ættina er kominn frá Aristófanesi og í hina frá Evrípídesi, gamanleik Menanders, sem nú væri lítt kunnur, ef ekki hefSu rómversku skáldin Plautus og Terentíus rænt og ruplaS blygSunarlaust-frá honum og félögum hans — og varSveitt þannig þessi verk, en síSan hafa aSrir hirt mörg efni frá þeim og skapaS úr þeim hin merkilegustu skáldrit, menn eins og Moliére, Holberg o. s. frv. En í víStækari merkingu má segja, aS allri leikritagerS síSari tíma bregSi nokkuS í ætt yngra attiska gamanleiksins. Þetta var veraldleg leiklist, efniS spennandi og sótt í samtímann, og leikrit Menanders a. m. k. höfSu mikiS orS á sér fyrir veruleikabrag. ÞaS var orSskviSur í fornöld: ,,Hvort er þaS mannlífiS, sem hefur stælt Menander, eSa hann þaS ?“ ViS mannlýsingar hefur Menander lagt mikla rækt, og er auSgert aS sjá þaS á leikritum Plautusar og Terentíusar, hvert veriS hafi aSaleinkenni list- ar hans. ÞaS eru lýsingar á mönnum, sem hafa einn aSaleiginleika eSa eru mótaSir af einu ákveSnu lífsviShorfi. AS sjálfsögSu er viS þennan drottnandi eiginleika tengdur fjöldi annarra, sem þó eru greinilega minni háttar og svo sem leiddir af hinum. Hér er strangur og smámunasamur faSir, sonur sem er fús aS njóta lífsins, slægur þræll, grobbinn hermaSur, sníkjugesturinn o. s. frv. Þetta eru tegundarmyndir, sem svo eru nefndar. Þess má geta, aS lýsingar þessar eru oft harla raunsæjar og fullar af lifandi smáatriSum og ekki sjaldan alveg meistaralegar. Franski heimspekingurinn Hippolyte Taine gerSi þaS aS skyldu gagn- rýnandans aS finna fyrst af öllu hinn drottnandi eiginleika listaverks eSa höfundar. ÞaS þarf ekki um þaS aS fjölyrSa, hve hæpin krafa þetta er fyr- ir rýnandann, því aS veruleikinn hefur allan gang á, stundum er einn eigin- leiki drottnandi, stundum er eins konar lýSræSi. En jafnvíst er, aS skáldum hefur gefizt ágætlega aS gera einn eiginleika aS burSarási mannlýsingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.