Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 99

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 99
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ 85 ,,hefir þann 1. maí 1826 í Vestmanneyjum, með fúsum vilja og fullu ráSi, veriS saman vígSur í hjónaband meS SigríSi Nikulásdóttur.“ Var SigríS- ur þunguS, þegar þau SigurSur giftust, og eignuSust þau barn nokkru eftir giftinguna, en þaS barn dó ungt. Undir rannsókn tvíkvaenismálsins orSaSi SigurSur aldrei, aS hann hefSi ekki veriS faSir aS þessu barni. Hins vegar reyndi hann aS færa líkur aS því, aS hjónabandiS hefSi veriS ógilt frá upp- hafi vegna þess, aS hann hefSi nauSugur gengiS í þaS og veriS svo drukk- inn daginn, sem hjónavígslan fór fram, aS hann hefSi ,,ekki vitaS, hvaS fram fór til hjónavígslunnar þjónustugerSar og heldur ekki sitt jáyrSi gefiS, þar sem þaS tilhlýddi”. KvaSst hann hafa veriS leiddur í kirkju af svaramönn- um sínum, þeim Petreus verzlunarstjóra og Abel sýslumanni, og eftir hjóna- vígsluna hefSi séra Snæbjörn Benediktssen, sem gaf þau saman, orSiS aS hátta SigurS upp í rúm. Þegar fariS var aS yfirheyra þá, sem viSstaddir höfSu veriS hjónavígsluna, kom í Ijós, aS SigurSur hafSi ekki veriS kenndur giftingardaginn. Hins vegar er ekki ósennilegt, aS SigurSur hefSi helzt kosiS aS kvæn- ast SigríSi ekki, því aS þannig stóS á fyrir honum um þær mundir, er hann gekk aS eiga SigríSi, aS önnur kona í Vestmannaeyjum var einnig þunguS af völdum hans, og taldi hún, aS hann hefSi einnig lofaS sér eiginorSi. Hét hún GuSríSur SigurSardóttir, og eignaSist hún barniS 26. október 1826. ÞaS barn varS ekki heldur langlíft. En hitt tel ég næsta lygilegt, aS svo lítilþægur hafi SigurSur veriS, aS hann léti kaupa sig til hjónabands fyrir ,,gott rúm og tunnu af brennivíni“. Þó aS SigurSur væri hverflyndur og kærulaus, var hann ekkert ómenni. Hann var á bezta reki, óbældur og léttlyndur, og gat veriS stórlyndur. Löngu seinna en þetta var sagSi hann: Ég er, eins og veröldin vill velta, kátur, hljóður, þegar við mig er hún ill, ekki er ég heldur góður. En hún ber mér oftast rammt, svo af því til ég kenni. Ekk' Eef ég cnnþú samt aaSmýkt mig fyrir henni. í LjóSasmámunum, sem prentaSir voru í Kaupmannahöfn áriS 1836, er kvæSi meS fyrirsögninni: Til jómfrú S. . . Ekkert ártal er sett viS þetta kvæSi og ekki sögS frekari deili á þessari konu. LjóSasmámunir voru öSru sinni gefnir út áriS 1912, og var þá fyrirsögn kvæSis þessa: Til jómfrú SigríSar.... Ekki virSist fjarri sanni, aS kvæSi þetta væri ort til SigríSar Nikulásdóttui, meSan þau SigurSur voru í tilhugalífinu. Efnisins vegna kæmi þaS vel heim. Fyrsta og síSasta vísan eru á þessa leiS: Þegar ég laga ljóð, leiðindin hverfa frá, helzt þegar fyrir fljóð frambera kvæðin má og þegar þér til handa, Sigríður, fæ að skrifa skrá. Hrindum því hryggðarstund, hvenær sem ber oss að, stúlkan mín, Jjúf í lund. láttu okkur semja um það. Njótum náttúrugæða. — Okkur var það svo úthlutað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.