Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 59

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 59
HENGINGIN í HÁSKÓLAKAPELLUNNI 45 sagna; uppistaðan í henni er sú, að lögmál allrar þjóðsagnasköpunar get- ur ekki látið hana afskiptalausa. Það starfar á eigin hönd, án þess að nokk- ur vegur sé að benda á einstaka menn, er viljandi hafi fært úr lagi það, sem þeir hafa heyrt. Það eru nálega alltaf einhverjir vissir menn, sem hleypa af stað ófrægingarsögum um lifandi menn, og þá venjulega í einhverjum ákveðnum tilgangi. Mér verður á að halda, að svo hafi einnig verið hér. En lögmál þjóðsagnasköpunarinnar verður þeim furðulega öflugur sam- herji. — Árangur þeirra verður í svip jafnvel glæsilegri, en þeir höfðu gert sér vonir um. Galdra-Loftur varð að deyja með firnum og ósköpum í dómkirkjunni á Hólum eftir þessu lögmáli, þó að vit- að sé, að hann hefur útskrifazt úr Hóla- skóla vorið 1 722 og dáið rólegum dauða einhvers staðar suður í Borgarfirði all miklu síðar.1) Eftir þessu sama lög- máli sækir djöfullinn dr. Faust í hinni upprunalegu Faustsögu, þó að vitað sé, að ævilok þessa merka manns urðu með allt öðrum og alþýð- legri hætti. Þar sem skáldsýn Goethes sá honum veg til bjargar, og markaði þar með fyrir nýjum skiln- mgi á viðureign hins illa og góða í heiminum, sá hið alþýðlega í- myndunarafl, samkvæmt lögmáli þjóð- sagnasköpunarinnar, enga lausn máls- ms aðra en þá, að kölski kæmi sjálfur og hefði á brott með sér þá eigu sína, sem honum bar með há- tíðlegum sáttmála. Og samkvæmt þessu lögmáli tók séra Þorkell hinn fjölkunnugi Guðbjarts- son réttmætri áminningu Hólabiskups svo, að allt ætlaði af göflum að ganga ') Sbr. eevisöguágrip í Huld, eftir Hannes Þorsteinsson. sakir fjölkynngi hans, og sá biskup sér þann kost vænstan að áreita klerk ekki framar. Og loks það, sem Reykvíkingum mætti vel vera í minni einmitt í vetur: — Eftir þessu lögmáli sökk kirkjan í Hruna. VI. Eins og áður segir, kom ég til Reykjavíkur 28. desember. Var ég tals- vert á ferli næstu daga, og á gamlárs- kvöld sat ég fjölmennt hóf í húsakynn- um Háskólans. Þeir sem stjórnuðu áramótafagnaði Háskólans höfðu farið þess á leit við mig, að ég flytti ávarp í samkvæminu kl. 12 á gamlárskvöld, og gerði ég það. Með því að þarna munu hafa verið samankomin allt að sex hundruð manns, og sennilega hvert mannsbarn búið að heyra hina dramatísku sögu, gat ekki hjá því far- ið, að eftir þetta kvöld væru þeir býsna margir, sem sáu, að hér hlaut að vera um helberan uppspuna að ræða og létu það í ljós þar, sem söguna bar síðan á góma. Og þá kom það í ljós, að einhvers staðar var til talsverður vilji til þess að hörfa ekki fyrir staðreyndum með þessa ófrægingarsögu. Mannlegasthefði verið, að frumkvöðlarnir hefðu séð sitt óvænna og ekki treyst sér til þess leng- ur að halda áfram þessum óhrjálega leik. En því fór fjarri, að svo væri. Öðar en varði, höfðu þeir komið sér uppi nýrri varnarlínu, hreinni Mann- erheimlínu, raka- og staðreyndaheldri. Og hún var fólgin í þessari einföldu röksemdafærzlu : Já, þið segist hafa séð Sigurð alfrískan, talað við hann, heyrt hann flytja erindi opinberlega. Það sannar ekkert. Þið munið sjálfsagt, að Sigurður var fluttur í Landsspítalann. Hann var lífgaður í stállunganu! ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.