Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 75

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 75
UNDIR JÖKLI 61 trúss. í Saxahólslandi eru steinar þrír, sem kallaðir eru Vættir eða Bárðar- vættir eða Bárðartrúss. Bárðarrúm heitir grasbrekka milli hraunkletta fyrir neðan Purkhóla og Bárðarkolla smátjörn þar nærri. Bárðarkistur eru tvær. Önnur er klettaborg á Hamrendafjalli í Breiðuvík. Hin er fell upp af Saxa- hóli eða þó líklega öllu fremur bjargið fremst í fellinu. í kistunum á Bárð- ur að hafa falið gersemar sínar, en mikil vandhæfi eru sögð á því að fá náð þeim.1) Bárðarhaugur heitir fjallsbunga upp af Bárðarkistufelli,2) Bárðar- hellir er sagður vera fyrir ofan svonefnda Skaflakinn, sem er beint upp af Dritvík við jökulræturnar. Ganga sagnir um, að menn hafi komið að hell- inum á síðustu öld, en eigi getað hitt á hann aftur, og skráð hefur verið sögn um enskan kaupmann, er á að hafa komizt í hellinn með hjálp íslenzks kunnáttumanns, en varla er sú sögn gömul3). Loks er þess að geta, að mynd af Bárði er talin vera til. í Hítardal eru steinar tveir, sem áður voru þar í kirkjuvegg. Eru mannamyndir á steinunum, karls og konu, og segja munn- mæli, að það séu þau Bárður og vinkona hans, Hít tröllkona. Geta þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson þeirra munnmæla í ferðabók sinni. Öll þessi örnefni og munnmæli sýna, hversu Bárður hefur lifað í hugum manna allt fram á vora daga. En vér skulum hverfa frá þessum yngri minjum og til sögunnar sjálfrar og lýsingar hennar á Bárði. Þar leikur enginn ævin- týraljómi eða álfheimadýrð um Snæfellsásinn. Hann bjó í helli, og þar er ekkert orð gert á neinu skrauti eða híbýlaprýði. Hann var ekki skrýddur neinum konungsskrúða eða skartkíæðum. Hann var í gráum kufli, skjól- góðri, íslenzkri hríðarúlpu og gyrður svarðreipi. Þess er ekki getið, að hann hafi borið nein vopn, sem til kjörgripa mátti telja. Hann bar aðeins sterk- legan klakastaf ,,ok í fjaðrbrodd langan ok digran“. Hann var búinn eins og sá þarf að vera, sem er á ferð í íslenzku vetrarveðri. En hann var hraustur og sterkur og öruggur til fulltingis þeim, sem í vanda voru staddir, hvort heldur var af völdum illra vætta eða náttúruaflanna á sjó eða landi. „Mannen, som diktet om Bárd Snæfellsás, diktet om Island“, segir Fred- rik Paasche. Hann rökstuddi það ekki nánar, og vér getum spurt: Hversu má telja þessa landvætt, sem þannig var farið, vera tákn lands vors og þjóðar ? Um það mál skal eigi fjölyrt hér, þótt margt mætti um það segja. En ég byrjaði þessa grein mína með því að minnast á hugleiðingar Stephans G. Stephanssonar á einni af ferðum hans um slétturnar í Vesturheimi, og ég ætla að enda hana með því að minna á hugleiðingar annars skálds, sem var á ferð á öðrum slóðum, Matthías Jochumsson var á ferð yfir Fjarðarheiði. 1) Huld V., bls. 64. 2) Ornefni þessi hef ég úr ömefnasöfnum Lúövíks Kristjánssonar. 3) Gríma IV., bls. 52—59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.