Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 157

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 157
BÓKMENNTIR 143 ur Freysteinn Gunnarsson tekið saman og þýtt — Frágangur allur á þessari bók er hinn falleg- asti, og sérstaklega er prentun hennar til fyrir- myndar, en auk þess er bókin prýdd fjölda skemmtilegra mynda eftir frú B. Morray Wil- liams, sem er smekkvís og menntuð listakona. — Allar eru dæmisögur Esóps stuttar, eins og kunnugt er, og láta ekki mikið yfir sér, en engu að síður hafa þær staðið af sér straum margra alda og jafnvej árþúsunda, og enn munu þær reynast börnum og unglingum góður skemmti- lestur. — r. g. BENDINGAR UM BÓKAVAL Helgafell flytur nú og eftirleiðis lesendum sínum nokkrar bendingar um val á bóbum, einkum erlendum. Eins og nú er háttað samgöngum, verða leið- beiningar um bækur á erlendum málum þó að mestu miðaðar við hið álit- legasta úr þeim útlenda bókakosti, sem fáanlegur er hér í bókaverzlunum eða unnt er að afla án mikilla erfiðleika. Þótt umsagnir séu lítt rökstuddar sökum rúmleysis, verða lesendur að treysta því, að Helgafell muni ekki benda þeim á aðrar bækur í þessum bálki en ritstjórar þess mundu sjálfir heldur kjósa að hafa en missa. Þegar ótvíræðar ástæður þykja til, mun einnig bent á nýjar bœ\ur íslenzkar í sama skyni, en ekki fela slíkar leiðbeiningar í sér neina dóma, beina né óbeina, um aðrar bækur, sem ekk* eru til nefndar, enda munu skoðanir Helgafells á nýjum innlendum bókmenntum koma fram í ritdómum þess með ljósari hætti. Nánari kynning enskra og amerískra bók- mennta mun hefjast í næstu heftum. ÚRVALSSÖFN. MERKAR STRÍÐSBÆKUR, SKÁLDSÖGUR THIS IS MY BEST. Útg. Whit Burnett. 150 sýniahorn amerískra bókmennta allra tegunda, eftir fraegustu nútímahöfunda. Höfundarnir hafa allir ráðið efni sínu sjálfir, valið það sem sýnis- horn hins bezta, er þeir hafa ritað, og greina ástæður fyrir valinu. Dial Press. 1942. 1180 bls. AMERICAN HARVEST. Úrval í lausu máli °g bundnu eftir flesta fremstu höfunda Ameríku 20 síðustu árin. L. B. Fischer N. Y. 1942. 544 bls. AN ANTHOLOGY OF AMERICAN POET- RY 1639—1941. 600 ljóð eftir helztu amerisk skáld frá þremur öldum. Skáldið Aljred Kreym- borg valdi kvæðin. Tudor Publishing Co. 1941. 676 b[s. READING I HAVE LIKED. Clijton Fadiman, kunnur og snjall gagnrýnandi, ,,mesti bóka- béus Ameríku" valdi, úr öllum hugsanlegum bókmenntagreinum, einnig eftir erlenda höf- unda, án allra sjónarmiða nema eigin geðþótta. Einstætt safn og skemmtilega persónulegt. — Merkilegur inngangur og greinargerð fyrir hverj- um höfundi. Simson & Schuster 1942. 904 bls. ONLY THE STARS ARE NEUTRAL eftir Quenfin Rcynolda, fræg an blaðamann. Hann rekur hér sögu sína frá Moskvu og Kuibysjef veturinn 1941—42 og önnur stórfengleg styrj- aldarævintýri. Random House. 1942. 300 bls. ASSIGNMENT TO BERLIN eftir Harry Flannery blaðamann, sem tók við starfi Shirers, hins alkunna höfundar að Berlin Diary, er hann varð að víkja úr Þýzkalandi. Þessi bók tekur því við af Berlin Diary. Alfred A. Knopf. 1942. 439 bls. THE LAST TIME I SAW PARIS eftir Eliot Paul. Ritdómarar segja, að höfundur ,,reisi París frá dauðum" í þessari bók. Random House. 421 bls. THE SEVENTH CROSS eftir Anna Seghers og HOSTAGES eftir Stejan Heym, ungan þýzk- an flóttamann, eru skáldsögur, sem lýsa á ó- venjulega áhrifamikinn hátt sigurvissu og frelsis- trú hinna þjáðu þjóða. Little Brown og Puthan, 1942. 338 Og 332 bls. ISLANDIA, skáldsaga eftir Austin T. Wright, frumlegt, fjölbreytt og mikilfenglegt skáldverk, sem merkir bókmenntadómarar virðast ekki geta lofað nógsamlega. Farrar & Rinehart. 1012 bls. HELGAFELLI er það sérstök ánægja að benda lesendum sínum á þessar nýútkomnu íslenz\u bœhur: ÍSLAND í MYNDUM, FAGRAR HEYRÐl EG RADDIRNAR, SÖGUNA AF DIMMA-LIMM, FERÐINA Á HEIMSENDA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.