Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 73

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 73
UNDIR JÖKLI 59 skoðunar, þykir mér ótrúlegt, aS sú hugsun hafi ekki veriS samfara trú þess- ari hér á landi, aS þeir, sem í fjöllin dóu, yrSu landvættir byggSar sinnar. BárSur gerSist aftur á móti landvættur í lifanda lífi. Skýringin á því er sú, aS hann stóS dularvættunum nær en venjulegir mennskir menn vegna ætt- ernis síns. í sögunni er greint frá ætt hans. Dumbur, faSir hans, var af risakyni í föSurætt, en af tröllakyni í móSurætt. Kemur hér fram munur sá, er menn gerSu um eitt skeiS á risakyni og trölla, er risakyniS var taliS ..blíSara og fegra og hættuminna mennskum mönnum"1) en tröllin. Sagan segir, aS Dumbi hafi brugSiS í báSar ættir, sótt þaS í risakyniS, aS hann var bæSi sterkur og vænn og góSur viSskiptis og kunni því aS eiga allt sambland viS mennska menn, en hitt sótti hann í tröllakyniS, aS hann var stórvirkur og umskiptasamur og illur viSskiptis, ef honum eigi líkaSi nokkuS. MóSir BárSar var Mjöll, dóttir Snæs konungs hins gamla, ,,kvenna fríSust ok nær allra kvenna stærst, þeirra, sem mennskar vóru“. BárSi sjálfum lýsir sagan svo, aS hann var líkur móSur sinni og bæSi mikill og vænn aS sjá, svo aS menn þóttust engan fegri karlmann séS hafa. Hjá BárSi mættust þannig ólíkir eSlisþættir, og svo fór, aS trölleSli hans fékk yfirtökin um stund. Hvarf Helgu, dóttur hans, leiddi til byltingar í sálar- lífi hans. Hann trylltist, er hann fékk fréttina um þaS, spratt þegar upp og gekk inn aS Arnarstapa, tók bróSursyni sína undir sína hönd hvorn, fleygSi RauSfeldi niSur í RauSfeldsgjá í Botnsfjalli og Sölva fram af Sölvahamri, og létu þeir báSir líf sitt. Munnmæli síSari tíma bæta þriSja bróSurnum-viS, Þóri, er hann hafSi fleygt fram af Þórishamri í Hamrendafjalli. SíSan átti BárSur illskipti viS Þorkel, bróSur sinn, og beinbraut hann, og skildust þeir bræSur meS fullkomnum fjandskap, en Þorkell flutti úr héraSinu. Eftir þetta gerSist BárSur ,,bæSi þögull ok illr viSskiptis, svá at menn höfSu engar nytjar hans síSan“. Hann skildi þaS sjálfur, aS hann bar ,,eigi náttúru viS alþýSu manna", og tók þaS ráS aS hverfa úr mannheimum og gerast dul- arvættur. Þá komst aftur jafnvægi á skapferli hans, máske svo aS risaeSIiS hefur sætt manninn og trölliS í honum. Hann sættist viS Þorkel, bróSur sinn, og varS hollvættur héraSs síns. Sagan segir, aS ,,þeir trúSu á hann náliga þar um nesit, ok höfSu hann fyrir heitguS sinn. VarS hann ok mörgum en mesta bjargvættr“. Eru sögS nokkur dæmi þess. BárSur veitti Einari á Laugarbrekku liS, er hann barSist viS Lón-Einar. Hann hjálpaSi Þóri Knarrarsyni til aS vinna flagSiS Torfár- Kollu. Þegar Ingjaldur var í sjávarháskanum, kom BárSur til hans einn á báti, tók hann á skip sitt og réri svo knálega á móti gerningaveSrinu, aS hann náSi landi og barg Ingjaldi. Þegar Tungu-Oddur var orSinn villtur í stórhríS- inni, kom BárSur til hans, tók hann meS sér heim í helli sinn, hafSi hann 1) Einar Ól. Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur, bls. 145.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.