Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 32

Þjóðlíf - 01.09.1986, Blaðsíða 32
Haldinn Ingólfur H. Ingólfs- son: Auðvaldið býr yfirmeiri möguleik- um en margir vinstri menn vilja muna. (Ljósmynd: Gunnar Elisson) 32 ÞJÓÐLÍF smáborgaralegn metnaðargirni! Ingólfur H. Ingólfsson var á árum áður einn hinna róttæku stúdenta 68- kynslóðarinnar í M.A. og við Há- skóla Islands. Hann innritaðist í þjóðfélagsfræði 1971, eins og margir ungir vinstri menn þess tíma. En eins og margir þessara ungu vinstn manna þótti honum þjóð- félagsfræðin hér heima ekki nógu róttæk og hélt því utan. Fyrir valinu varð háskólinn í Bremen í Þýskalandi og námsefnið var félagsfræði. Að sögn Ingólfs ætl- aði sósíaldemókratían í Bremen að uppfylla allar kröfur 68-kynslóðar- innar í þessum skóla — og það var gert til að byrja með. Heim kom Ingólfur árið 1981 og hóf strax launavinnu hjá Trygginga- stofnun ríkisins en hann hætti þar í apríl sl. og hóf undirbúning að stofn- un verslunarfyrirtækisins Natura Casa. Meðeigendur eru eiginkona hans Berbel Schmid, Árni Sigurjóns- son, Björn Jónasson og Einar Valur Ingimundarson, en Ingólfur er jafn- framt framkvæmdastjóri. í lok ágúst opnuðu þau verslun að Nýbýlavegi 20 í Kópavogi en lagerinn er að Auð- brekku 19. Þau flytja inn bygging- arvörur, sem ekki eru heilsuspillandi, og hafa augun opin fyrir sérhverri vöru sem uppfyllt getur það skilvrði. I þessum hópi eru t.d. málning, lökk og vax. spónaDlötur án formalde-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.