Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 23
FundaS i þágu guSs vors lands þótt stundum hafi kannski gefist ástæður til þess. Hann var ævinlega í góðu skapi, og fjandinn hafi það að maður geti annað en hlegið að bröndurunum hans, sagði Jón, kratinn, eitt sinn. Hann gat rakið ætt sína aftur að svarta- dauða, og þótt hún beygði króka um margt stórmenni hafði hann jafnan fá orð um það að fyrra bragði. Viljið þið ekki fá ykkur sæti drengir? Þeir settust. Jamm, þvílíkur guðs blessaður dagur, sagði Jón. SíSan þreif hann til skýrslna og umsókna sem lágu á borðinu og dró allt til sín sem fyrir fund- inum lá. ÞaS er nú það, sagði hann með spekt. Fyrst eru það stútúngarnir. Nú er að reyna að vinna eitthvað úr þessu dóti, vippa því laglega af, skiljiði. Allir vilja þeir fá eitthvað, það er víst lífsins lag. Hver reynir ekki að krafsa fyrir sig? Já það má nú segja. Hver heimtar ekki styrk nú til dags, ha? Nú jæja, sjáum nú til ... Hér er kominn listi yfir þá sem gefið hafa út eina bók. Flestar frá þessu drottins ári. Ja það er nú meira hvað hripað er á landi hér. Maður þekkir ekki nema tíunda hvert nafn. Únglíngar rétt yfir fermíngu, þetta sextán, átján, tuttugu ára guttar. ÞaS vantar ekki loftið í þessa æsku nú til dags. Þetta þykir fínt. Allir meS penna! En hvernig end- ar þetta, ja hvernig endar svona lagað? Annar hver gelgjuskeiðari for- f atter! Þetta er úngt og leikur sér! sagði Jón. Hann var oft með gigt í seinni tíð og talaði blíðum rómi, fágaður maður og kurteis vel og las oft á kvöldin þegar hann var orðinn mettur, aðallega um fugla, dýravinur hinn mesti og mátti ekkert aumt sjá, steig oft í stólinn á fundum Dýraverndar. (Það var hann sem oftast fór með áminníngar niður í Útvarp og Mogga. Hann bar þær í töskunni sinni. Gefið smáfuglunum). Já, þetta er úngt og leikur sér! endurtók hann. Nú jæja, látum það nú vera, en ekki eru allir útvaldir. Og svo þetta, þótt maður segi það, að ef maður ekki dregur þá að jötunni undir eins drengir, með skáldunum, nú hvað þá? sagði Jón með andakt. Ja hvað þá, segi ég aftur? . .. Jæja drengir, sleppum því, sleppum því. ÞaS er ekki friðsældinni fyrir aS fara. Ég veit ekki hvaða njálgur hefur skriðið inn í þessa blessuðu öld, ég segi það satt ... Nú jæja, nú jæja, sjáum nú til, sagði Jón, og allt í einu kom hann auga á umsókn sem skrifuð var af nokkrum „aðdáendum þessa únga viðkvæma skáldefnis“, eins og stóð undir henni. Þvílíkt og annað eins, 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.