Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Side 26
Tímarit Máls og menningar Þá spurði hann rétt si svosem si svona, Ertu ekki þreyttur? !!! Já drengir, þótt þið hlæið — en þannig var nú hrinan sú, blákalt án for- mála hvort ég væri ekki þreyttur. Að vísu var ég þreyttur, en gaf held ég lítið út á það, jáaði kannski rétt eins og var. En þá hvíar hann, Gamla fólkið á bágt!! Hlátur. Já drengir, þótt þið hlæið! En hann sagði það rétt si svona. Nú, Jón, og, ho, svo, Jón? Ja jú, það gat átt hágt, sagði ég, það var satt, gamalt fólk — maður veit það. Hann Jón var búinn að drekka mikið kaffi þá stund, á annan pott, og fann til þægilegrar pínu fyrir hjarta. Hann var orðinn háður kaffinu eins og Jón og drakk meira en úr tveimur könnum þegar hann lángaði að hugsa skáldlega. Hann átti nokkrar litlar glósubækur eins og Jón og hafði skrifað í þær yfir hundrað stökur og þó enn fleiri fyrrúnga; og stundum sleit hann fyrrúnga úr stökum eftir fræg skáld, oft án þess að lesa botnana, og reyndi að semja við þá botna; og stundum fannst honum jafnvel að honum hefði tekist að semja snjallari botna en þau sjálf, þjóðskáldin!, þegar hann fór að bera saman; og meiníngin var að safna ljóðlist, einkanlega stökum, meðan hann lifði og skilja allt eftir í skrifborðinu sínu að sér látnum; hann geymdi lykilinn að því í vestisvasanum. Honum fannst sem sagt gott að drekka kaffi eins og Jóni og hugsa skáldlega, af trega, og breitt ljóð- form Einars Benediktssonar átti best við gáfur hans, enda hafði hann einnig skrifað lánga ritgerð um skáldið og verk þess, en það skrifaði hann í stærri bók. Guð má vita að það fór ekki mikið fyrir mér, sagði hann, enda var ég orðinn mæddur af öllum þessum látum þegar drekinn kom þarna hvæsandi. Ég veit bara að ef mér hefði ekki orðið svona bilt við hefði ég ekki látið dóna fá annað en snúin roð eins og hann átti skilið. Hann hefur náttúrlega verið drukkinn? sagði Jón. Hvenær eru menn drukknir og hvenær ekki drukknir? Jú, það var kannski einhver slatti í honum. Nú Jón, og hvað sagði drjólinn svo? Okkur vantar kerti! ?! 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.