Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Síða 61
sviðsljós 14. ágúst 2009 föstudagur 61 Jack Nicholson er alltaf flottur og ennþá einn mesti töffarinn í brans- anum. Jack gamli slappar nú af á frönsku rivíerunni ásamt syni sín- um en þeir félagarnir hafa verið þar í meira en tvær vikur. Á daginn slaka þeir á á snekkjunni og stinga sér í sjó- inn en á kvöldin fara þeir upp á land og dansa við dömurnar. Þessar myndir voru teknar af Jack þar sem hann bar á sig sólarvörn en þeir feðgarnir ákváðu að sigla til Mónakó og stoppa þar stutt við. Næsta mynd sem Jack er væntanleg- ur í er ónefnd mynd eftir leikstjórann James L. Brooks. Hann leikstýrði Jack einmitt í einni af hans bestu mynd- um, As Good As It Gets. Í myndinni leika einnig Paul Rudd, Reese With- erspoon og Owen Wilson. Jack Nicholson á frönsku rivíerunni: Jack Nicholson væntanlegur í mynd með Paul Rudd, Reese Witherspoon og Owen Wilson flottur!alltaf á vellinum Kate Hudson færir Alexander Rodriguez mikla lukku: Alexander Rodrigu- ez Hefur ekki verið jafnheitur í lengri tíma. Nýjasta stjörnuparið vestra er leikkon- an Kate Hudson og hafnaboltaherjan Al- exander Rodriguez. Ekki er langt síð an parið opinberaði samband sitt en Huds on hefur verið dugleg við að mæta á völl inn undanfarið til þess að styðja sinn ma nn. Kate hefur sést í stúkunni með eigink on- um annarra leikmanna Yankees-liðs ins og foreldrum sínum, Leikarahjónun um Goldie Hawn og Kurt Russell. Stuðningurinn skiptir A-Rod greinilega miklu máli þar sem hann hefur slegið tvö heimahafnahögg í síðustu þremur leikj um og og hefur ekki hitt fleiri bolta í háu he rr- ans tíð. Bæði Kate og A-Rod hafa verið mikið í fjölmiðlum vegna ástarsambanda sin na. Kate hefur verið með fjölmörgum fræ g- um mönnum eftir að hún skyldi við e ig- inmann sinn Chris Robinson árið 20 06. Frægastur er A-Rod fyrir samband sitt við poppdrottninguna Madonnu. Hamingjusöm fjölskylda Það er greinilega gaman hjá þeim Goldie, Kate og Kurt. Ástfangin Sagan segir að parið sé að hugleiða að eignast barn. Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.