Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2013, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2013, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 11.–13. október 2013 Keðjureykjandi stjarna í aðgerð n Hlutverk Don Draper í Mad Men dýrkeypt J on Hamm, aðalstjarna margverðlaunuðu þáttanna Mad Men, mun gangast undir að- gerð á næstu dögum til þess að fjarlægja kýli úr hálsi. Jon Hamm leitaði upphaf- lega til læknis þar sem hann var farinn að hósta upp blóði og leist því ekki nógu vel á blikuna. Frammistaða hans í hlutverki hins keðjureykj- andi Don Draper færði hon- um Emmy-tilnefningu en augsýnilega verri heilsu. Jon er 42 ára og fer í að- gerð í næstu viku en fjöl- margir slúðurmiðlar fjalla um veikindin og möguleg tengsl þeirra við reykingar hans í þáttunum. Rödd Jons hefur þótt æði kynþokkafull, rám og karl- mannleg. Óljóst er hvort að- gerðin mun hafa áhrif á mál- róminn og þá er óljóst hvort Don Draper verður jafn iðinn við reykingarnar og áður í þáttunum. Oft hefur reyking- um í þáttunum verið mót- mælt en reykjarstrókinn legg- ur frá söguhetjunum lon og don í þáttunum til að skapa sannfærandi andrúmsloft fimmta áratugar, þegar reyk- ingar voru í tísku. n svala@dv.is Laugardagur 12. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (3:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (18:52) 07.15 Teitur (3:26) 07.25 Múmínálfarnir (3:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí (3:26) 08.01 Tillý og vinir (42:52) 08.12 Sebbi (29:52) 08.23 Úmísúmí 08.48 Abba-labba-lá (10:52) 09.02 Litli Prinsinn (23:27) 09.25 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (26:26) 09.49 Grettir (48:52) 10.00 Robbi og Skrímsli (5:26) 10.25 Stundin okkar 11.00 Útsvar (Grindavíkurbær - Vest- mannaeyjar) e. 12.05 360 gráður e. 12.35 Örkin hans Attenboroughs (Attenborough’s Ark) e. 13.30 Landinn e. 14.00 Kiljan e. 14.45 Djöflaeyjan e. 15.20 Útúrdúr e. 16.10 Popppunktur 2009 (16:16) (Jeff Who? - Ljótu hálfvitarnir) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bombubyrgið (6:26) (Blast Lab) e. 18.10 Ástin grípur unglinginn (79:85) (The Secret Life of the American Teenager V) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (7:13) (The Adventures of Merlin V) 20.30 Hraðfréttir 20.40 Þú getur! Upptaka frá söfn- unartónleikum forvarna- og fræðslusjóðsins Þú getur! sem haldnir voru í Hörpu í septem- ber. Fram koma Högni Egilsson, Gissur Páll Gissurarson, Kristján Jóhannsson, Ný dönsk, Ari Eldjárn, Páll Óskar, Helgi Björns, Hera Björk og margir fleiri. 23.00 Endalok sældarlífsins (From Prada to Nada) Tvær ofdekraðar systur í Beverly Hills verða blásnauðar eftir að pabbi þeirra deyr og þurfa að flytjast til frænku sinnar í ófínna hverfi í Los Angeles. Leikstjóri er Angel Gracia og meðal leikenda eru Camilla Belle og Alexa Vega. 00.45 Andstreymi úr öllum áttum 5,6 (Man About Town) Um- boðsmaður í Hollywood lendir í hremmingum. Hann kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og svo stelur blaðamaður dagbókinni hans og hótar að fletta ofan af honum. Leikstjóri er Mike Binder og meðal leikenda eru Ben Affleck, Rebecca Romijn og John Cleese. Bandarísk bíó- mynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lærum og leikum með hljóðin 08:10 Algjör Sveppi 09:55 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:20 Kalli kanína og félagar 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Popp og kók 14:10 Ástríður (4:10) 14:40 Heimsókn 15:00 Sælkeraferðin (4:8) 15:25 Sjálfstætt fólk (4:15) 16:00 The Middle (7:24) 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:50 Íþróttir 18:55 Dagvaktin 19:25 Lottó 19:30 Spaugstofan 20:00 Veistu hver ég var? Laufléttur og stórskemmtilegur spurninga- þáttur í umsjá Sigga Hlö og mun andi níunda áratugarins vera í aðalhlutverki. 20:40 What to Expect When You are Expecting Rómantísk gamanmynd frá 2012 með Cameron Diaz, Jennifer Lopez, Elizabeth Banks, Chance Crawford, Matthew Morrison, Chris Rock og Dennis Quaid í aðalhlutverkum. Hér er ástin skoðuð með augum fimm ólíkra para sem öll eiga eiga von á börnum. 22:30 Savages 6,5 Spennandi kvik- mynd frá 2012 sem Oliver Stone leikstýrir. Vinirnir Ben og Chon eru dópsalar sem lifa hinu ljúfa lífi í litlum bæ í Kaliforníu. Þegar mexíkóskur eiturlyfjahringur flytur starfsemi sína til bæjarins er fjandinn laus. Aðalhlutverkin leika Taylor Kitsch, Aaron Taylor-Johnson, Blake Lively, Benicio Del Toro, John Travolta og Salma Hayek. 00:40 The Matrix Reloaded 7,1 (Matrix 2) Einn stórkostlegasti þríleikur kvikmyndanna heldur áfram en þetta er annar hluti sögunnar. Aldamótin 2000 eru löngu gleymd en framtíð mann- fólksins tók óvænta stefnu þegar tæknin tók af okkur völdin. Tölvur stjórna veröldinni og á aðeins einum stað er að finna frjálst samfélag manna. Það er í borginni Zion sem er undir yfirborði jarðar. Fólkið þar er óhult en hversu lengi? Neo og félagar eiga fyrir höndum baráttu upp á líf og dauða. 02:55 War Horse 05:15 Vampires Suck 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:50 Dr.Phil 10:30 Dr.Phil 11:10 Dr.Phil 11:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (9:20) 12:25 Fat & Back 13:20 Design Star (5:13) 14:10 Judging Amy (8:24) 14:55 The Voice (3:13) 17:25 America’s Next Top Model (5:13) 18:10 The Biggest Loser (16:19) 19:40 Secret Street Crew - LOKA- ÞÁTTUR (6:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki. 20:30 Bachelor Pad (5:7) 22:00 Lord of the Rings: Fellowship of the Ring 8,8 Fyrsta myndin í stærstu trílogíu kvikmynda- sögunnar, Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Sagan gerist í heimi sem Tolkien skapaði og fyrsta myndin kallast Föruneyti hringsins. Hún segir frá hobb- itanum Fróða Bagga sem erfir dularfullan hring eftir frænda sinn og fóstra, Bilbó Bagga. En þetta er enginn venjulegur hring- ur því hann gerir eiganda sínum kleift að fitla við svartagaldur og hneppa alla jarðarbúa í ánauð. Galdrakarlinn Gandalfur hvetur Frodo að leggja upp í ferð til að koma hringnum á ný til upp- runans, hins illa Dómsdagsfjalls, sem er eini staðurinn sem hægt er að granda þessum hættulega hring á. Þetta er sérstök útgáfa af myndinni sem er lengri og viðameiri en kvikmyndaútgáfan. Aðalhlutverkin leika ElijaSýh Wood, Ian McKellen, Viggo Mortensen, Sean Astin, Ian Holm, Liv Tyler og Christopher Lee. Leikstjóri er Peter Jackson. 01:05 Saving Private Ryan 8,6 Ein besta stríðsmynd seinni ára með stórleikaranum Tom Hanks í aðalhlutverki. Myndin fékk fjölda verðlauna á sínum tima og kynnti til leiks unga og efnilega leikara. 03:55 Rookie Blue (9:13) 04:45 The Borgias (3:10) 05:35 Excused 10:55 Landsleikir Brasilíu 12:55 Formúla 1 2013 - Tímataka 14:35 Sumarmótin 2013 15:15 Landsleikur í fótbolta (England - Svartfjallaland) 17:00 HM íslenska hestsins 17:45 Þýski handboltinn 2013/2014 19:10 Landsleikir Brasilíu (Kórea - Brasilía) 20:55 Liðið mitt 21:25 Dominos deildin (Grindavík - KR) 05:30 Formúla 1 06:00 Eurosport 07:45 Frys.com Open 2013 (2:4) 10:45 Golfing World 11:35 Frys.com Open 2013 (1:4) 14:35 Frys.com Open 2013 (2:4) 17:35 Inside the PGA Tour (41:47) 18:00 Frys.com Open 2013 (2:4) 21:00 Frys.com Open 2013 (3:4) 00:00 Frys.com Open 2013 (3:4) 03:00 Eurosport SkjárGolf17:00 Kraftasport 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Kraftasport 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23:00 Veiðin og Bender 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:20 Happy Gilmore 09:50 Johnny English Reborn 11:30 Honey 13:20 Dear John 15:05 Happy Gilmore 16:40 Johnny English Reborn 18:20 Honey 20:10 Dear John 22:00 Abduction 23:45 The Shining 02:05 Extreme Movie 03:30 Abduction Stöð 2 Bíó 14:00 Season Highlights 14:55 Premier League World 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:20 WBA - Arsenal 18:00 Norwich - Chelsea 19:40 PL Classic Matches 20:10 Cardiff - Newcastle 21:50 Sunderland - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (6:24) 18:45 Seinfeld (20:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (23:24) 20:00 Hotel Babylon (2:8) 20:55 Footballers Wives (2:8) 21:45 Pressa (4:6) 22:30 Entourage (9:12) 23:00 Krøniken (1:22) 00:05 Ørnen (1:24) 01:05 Hotel Babylon (2:8) 02:00 Footballers Wives (2:8) 02:50 Pressa (4:6) 03:35 Entourage (9:12) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Gull 15:00 The X-Factor US (9:26) 16:20 The X-Factor US (10:26) 17:05 The Amazing Race (5:12) 17:50 Offspring (4:13) 18:35 The Cleveland Show (5:21) 19:00 Jamie’s American Road Trip (5:6) 19:50 Raising Hope (5:22) 20:10 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (5:7) 20:35 Cougar Town (5:15) 20:55 Golden Boy (5:13) 21:40 The Girl 23:15 The Vampire Diaries 7,9 (5:22) 23:55 Zero Hour (5:13) 00:40 Jamie’s American Road Trip (5:6) 01:25 Raising Hope (5:22) 01:50 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (5:7) 02:10 Cougar Town (5:15) 02:35 Golden Boy (5:13) 03:20 Tónlistarmyndbönd Stöð 3 Reykingar og verri heilsa Jon Hamm, stjarna Mad Men, mun gangast undir aðgerð á hálsi. Óljóst er hvort keðjureykingum hans er um að kenna. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” „Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar og hann sagði bara: „Bönker!”“ Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr. Uppáhalds í sjónvarpinu „Broen II og aðrir norrænir og breskir þættir, auk Hulla sem er mjög fyndinn. RÚV dugar mér alveg.“ Gísli Tryggvason lögmaður og fráfarandi talsmaður neytenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.