Lögmannablaðið - 01.12.2006, Page 35

Lögmannablaðið - 01.12.2006, Page 35
LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2006 > 3 Í málinu var á því byggt af hálfu starfs- mannsins að ruslapokinn hafi verið stór og þungur og að sú byrði hafi átt þátt í að slysið varð. Mér sýnist sú stað- reynd, að ekki var upplýst um þyngd og eðli þeirrar byrðar, hafa ráðið mestu um þá niðurstöðu Hæstaréttar að fella bótaskyldu á atvinnurekandann og fær sú niðurstaða stoð í 6. gr. reglna nr. 499/1994. Ég tel hins vegar ekki rétt að draga þá ályktun af þessum dómi að hann sé fordæmi þess að bótaábyrgð verði jafnan lögð á atvinnurekanda í þeim tilvikum er starfsmaður rennur í hálku á vinnusvæði utanhúss. Hæstiréttur til 1. gr., 13. gr., 37. gr. og 42. gr. laga nr. 46/1980, til 6. gr. reglna nr. 499/1994 og til d liðar 3. tl. 41. gr. reglna nr. 581/1995. Í fyrrgreind- um ákvæðum laga nr. 46/1980 er að finna þá vísireglu að atvinnurekandi skuli tryggja að gætt sé fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar og hollustuhátta á vinnustað. Í 6. gr. reglna nr. 499/1994 er mælt fyrir um að umferðarleiðir, þar sem byrðar eru handleiknar, skuli vera greiðfærar til að koma í veg fyrir hættu á að starfsmenn renni til, hrasi o.s.frv. Þá er mælt fyrir um í d lið 3. tl. 41. gr. reglna nr. 581/1995 að vinnu- staður utanhúss skuli eins og kostur er skipulagður á þann hátt að starfsmenn renni ekki til eða detti. Lögfræðiþjónusta Sigurðar Sigurjónssonar hrl. Flókagötu 65 105 Reykjavík GHP Lögmannsstofa Hátúni 6a 105 Reykjavík Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Kleppsvegi 46 105 Reykjavík Herdís Hallmarsdóttir hdl. Laugavegi 182 105 Reykjavík Lögmenn Laugardal ehf. Laugavegi 182 105 Reykjavík Lögmenn Björgvin Jónsson hrl. og Ágúst Sindri Karlsson hdl. Skipholti 50d 105 Reykjavík Lögmannsstofa Jóns G. Briem hrl. Skipholti 50b 105 Reykjavík Skúli Bjarnason hrl. Skipholti 50c 105 Reykjavík Landwell Skógarhlíð 12 105 Reykjavík Kollekta ehf. Suðurlandsbraut 30 105 Reykjavík Steingrímur Eiríksson hrl. Suðurlandsbraut 4 105 Reykjavík Ingvar Sveinbjörnsson hrl. Granaskjóli 90 107 Reykjavík Gleðileg jól – gott og farsælt komandi ár

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.