Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 50

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 50
48 Þjóðmál SUmAR 2009 tveir íslenskir æskumenn notuðu þetta frelsi fyrir 36 árum . 1 . Sumarið 1973 hafði berlínarmúrinn staðið í tólf ár . Þá var tilkynnt, að heims mót æskunnar yrði að þessu sinni haldið í Austur-berlín . Íslendingar könnuðust vel við þessi mót . tvö alþjóðleg æskulýðssambönd voru skrifuð fyrir þeim, Alþjóðasamband lýðræðissinnaðrar æsku (WFDY) og Alþjóðasamband stúdenta (IuS), en bæði voru undir stjórn Kremlverja . Ferðir á mótin voru greiddar rausnarlega niður, og munaði tekjulága æskumenn af Íslandi verulega um það . Fyrsta heimsmótið var haldið í Prag 1947, og sóttu það örfáir Íslend ingar . Hið sama er að segja um annað mótið í búdapest 1949 . En á þriðja heimsmótið, sem haldið var í Austur- berlín 1951, fóru 44 íslenskir æskumenn, þar á meðal Ólafur jensson læknanemi, sem gengið hafði hart fram í óeirðunum á Austurvelli 30 . mars 1949 . Íslendingar voru síðan 214 talsins á fjórða heimsmótinu í búkarest 1953, þar sem Ingi R . Helgason lögfræðingur var fararstjóri . Gengu þeir um í þjóðbúningum, dönsuðu þjóðdansa og kváðu rímur . Ekki voru þó allir mótsgestir jafnhrifnir . „Almenningur í borginni býr við kröpp kjör, vörur eru lélegar og kaupið ótrúlega lágt,“ sagði Magnús Valdemarsson verslunarmaður í Morgunblaðinu . „Menn hverfa sporlaust, réttaröryggi er ekkert, blöðin flytja einróma hrós um stjórnvöldin, kosningarnar eru skrípaleikur, fundafrelsi og ferðafrelsi afnumið .“2 á fimmta heimsmóti æskunnar í Varsjá 1955 voru Íslendingar á annað hundrað talsins . Fararstjóri var Guðmundur Magn- ús son verkfræðingur (faðir Más hagfræð- ings), en einn mótsgesta var verkalýðsleið- tog inn Guðmundur j . Guðmundsson, sem stjórnað hafði hörðu verkfalli fyrr á 2 „búkarestmótið var glæsileg hátíð, sem átti að dylja bág lífskjör óhamingjusamrar þjóðar,“ Mbl. 28 . ágúst 1953 (viðtal við Magnús Valdemarsson); „börnum fyrrverandi atvinnurekenda bannað háskólanám,“ Mbl. 28 . ágúst (viðtal við Guðmund Einarsson); bjarni benediktsson [frá Hofteigi]: „Hvers saknar Morgunblaðið í Rúmenska lýðveldinu?“ Þjv. 29 . ágúst 1953; „Eftir 8 ára „alþýðustjórn“,“ Mbl. 30 . ágúst 1953; „Guðmundur Einarsson stud . med . svarar búkarestfréttaritara kommúnistablaðsins,“ Mbl. 1 . september 1953; Ingi R . Helgason: „blóm, mænuveiki og lítil krossgáta,“ Þjv. 8 . september 1953; Ingi R . Helgason: „Óánægðu mennirnir og gamla konan,“ Þjv. 9 . september 1953; Ingi R . Helgason: „Astra Romana og kjör verkalýðsins,“ Þjv. 10 . september 1953; Ingi R . Helgason: „„Pólarnir“ eru leifar gamla skipulagsins,“ Þjv. 11 . september 1953; „Ég byggði mína vitneskju á samtölum við alþýðufólk en ekki á opinberum skýrslum valdhafanna,“ Mbl. 16 . september 1953 (viðtal við Magnús Valdemarsson) . Íbúar Austur-berlínar flýja í örvæntingu út um byggingar á mörk um Austur- og Vestur-berlínar sum- arið 1961 þegar ber lín ar múrinn var reist ur . Kommún ista- stjórn in lét í snarhasti múra upp í allar slík ar útgönguleiðir . Eftir það voru allir sem reyndu að flýja í faðm frelsisins í vestri misk- unnarlaust skotnir .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.