Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 81

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 81
 Þjóðmál SUmAR 2009 79 bill var sem sé Vesturíslendingurinn, ferða- langur í framandi umhverfi í leit að upp runa sínum . Hann var rammur Ís lend ingur í útliti og að innræti; hið innra og hið ytra . tröll að vexti með þrumuraust og ógnvekjandi, þegar sá gállinn var á honum að segja undirsátum Mammons til syndanna með særingum sem dugðu til að kviksetja allt sem var falskt og rotið . Garrison Keillor kallaði hann hávaxnasta húmorista Miðvestursins, sannleiksvitni og róttækan eldhuga fram í fingurgóma . Orð að sönnu . Hann var að búa sig undir það að flytja heim . Hann hafði fullvissað sig um það að Skaga fjörðurinn væri best hannaði fjörður Íslands út frá víðáttu, birtu og búsæld . Úr stofu glugg anum að brimnesi, gamalli ver búð við fjöruborðið á Hofsósi blasti við víðátta norð ursins og skuggamyndir Drangeyjar og Málmeyjar í forgrunni . Þetta kallaði hann „milliondollarview“ upp á amrísku og hló rosalega . Þarna sat hann og horfði út og hugsaði djúpt og orti þannig að allt sem lífsanda dró hreifst með og hinir dauðu vöknuðu aftur til lífsins . nú verða allar þessar stórfenglegu sinfón íur orðlistarinnar ósamdar . Svona verður Ís lands óhamingju allt að vopni þessi misserin . En þótt við sökn- um hans sárlega, munum við ætíð minnast hans með gleði . ljósm . Einar Falur Ingólfsson HElStu RIt bIllS HOlM 1 . Boxelder Bug Variations: A meditation on an idea in language and music, 1985 2 . Cabins of Minnesota (ásamt Doug Ohman), 2007 3 . Coming Home Crazy: An alphabet of China Essays, 1990 4 . The Dead Get By with Everything (ljóð), 1991 5 . Eccentric islands: Travels Real and imaginary, 2000 6 . Faces of Christmas Past, 1998 7 . The Heart Can Be Filled Anywhere on Earth, 1996 8 . Landscape of Ghosts (ásamt bob Firth), 1993 9 . The Music of Failure, 1985 10 . Playing the Black Piano (ljóð), 2004 11 . Prairie Days, 1987 12 . The Windows of Brimnes: An American in iceland, 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.