Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál SUmAR 2009 3 . nokkra sólríka sumardaga árið 1973 voru tveir Íslendingar staddir sam tímis við berlínarmúrinn, hvor í sínum hópi . Þorsteinn Vilhjálmsson var þá þrjátíu og þriggja ára gamall, stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, þar sem hann var dux scholae (með hæstu einkunn), eðlis fræðingur frá Kaup manna- hafn ar há skóla og nýorðinn lektor í Háskóla Íslands . Hann skipaði sér ungur í raðir sósíalista og flutti ræðu á fullveldisfagnaði stúdenta 1972, sem haldinn var undir yfi r- skriftinni „Gegn hervaldi – gegn auðvaldi“ . Þegar Dav íð Oddsson var staddur í berlín sumarið 1973 var hann tuttugu og fimm ára að aldri . Hann var stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, þar sem hann var inspector scholae (formaður skólafélagsins), stundaði enn laganám í Háskóla Íslands, en hafði vakið þjóðarathygli fyrir leik á sviði og útvarpsþætti . Þessir tveir menn vissu hið sama um stjórnarfar í Austur-Þýskalandi og sáu hið sama í Austur-berlín . Viðbrögð þeirra voru hins vegar ólík . Annar leit fram hjá múrnum og skálaði brosandi við smiði hans . Hinn horfði beint á múrinn og lýsti því hiklaust fyrir öðrum . Annar klappaði svo kröftuglega fyrir alræðisherrunum uppi í salnum, að kvalastunur fórnarlambanna í kjöllurunum drukknuðu í hávaðanum . Hinn lagði við hlustir og heyrði hjartsláttinn í fangaklefum leynilögreglunnar . Annar reiknaði sig út úr heiminum . Hinn lifði sig inn í hann . Eftirleikurinn er öllum kunnur . Sósíalisminn féll undan eigin fargi, enda hlustuðu forystumenn vestrænna þjóða ekki á úrtölumenn, og undirokaðar þjóðir Mið- og Austur-Evrópu fengu frelsi . berlínarmúrinn hrundi 9 . nóvember 1989 . Margir geyma brot úr honum til minn ing ar um þá köldu tíð, sem reyndi í smáu jafnt og stóru á mennina, dómgreind þeirra, sið- ferðisþrek og baráttuvilja . Austur-þýskur hermaður fjarlægir lík Peters Fechter sem skotinn var í flóttatilraun yfir berlínarmúrinn . Samkvæmt opinberum tölum dóu um 100 manns við flóttatilraunir til vesturs á meðan múr smánarinnar stóð . Í hinni frábæru kvikmynd „líf annarra“, Das Leben der Anderen, er því lýst hvernig fólki leið múruðu inni í Stasi-ríkinu, en skuggi múrsins hafði engin áhrif á Þorstein Vilhjálmsson og félaga sem skáluðu við smiði hans og klöppuðu svo kröftuglega fyrir al ræð isherrum kommúnistaógnarinnar að kvala- stunur fórnarlambanna drukknuðu í hávaðanum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.